Klínískar leiðbeiningar um beinþynningu
Laugardagur, 26 janúar 2008
Fram kemur á vef Landlæknisembættisins að klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar (ekki fyrirmæli) um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem
- Published in Fréttir
No Comments
Fyrsti forseti alþjóða beinverndarsamtakanna IOF er látinn
Laugardagur, 26 janúar 2008
Í tilkynningu frá alþjóða beinverndarsamtökunum International Osteoporosis Foundation (IOF) er greint frá því að stofnandi og fyrsti forseti samtakanna, Prófessor Pierre D. Delmas, hafi látist í Lyon í Frakklandi þann 23. Júlí sl. 58 ára að aldri. Sjá nánar frétt á heimasíðu International Osteoporosis Foundation IOF
- Published in Fréttir
Áheitahlaup – Góður málstaður – Reykjavíkurmaraþon Glitnis
Laugardagur, 26 janúar 2008
Beinvernd vill vekja athygli á því að þeir sem hlaupa í maraþoninu geta valið að hlaupa í þágu ýmissa góðgerðafélaga. Glitnir heitir sérstaklega á starfsmenn sína og viskiptavini, en auk þess geta vinir og velunnarar hlauparanna/málstaðarins einnig heitið á þátttakendur á heimasíðu hlaupsins, lagt þannig sitt af mörkum og eflt hlauparana og málstaðinn. Slóðin á
- Published in Fréttir
Þrír fundir fyrir bæklunarlækna á alþjóðlegri ráðstefnu um beinþynningu
Laugardagur, 26 janúar 2008
Alþjóðabeinverndarsamtökin IOF kynna að boðið verði upp á þrjá fundi, sem sérstaklega eru ætlaðir bæklunarlæknum, á alþjóðlegri ráðstefnu um beinþynningu sem haldin verður í Bangkok á Tælandi dagana 3.-7. desember,The International Osteoporosis Foundation World Congress on Osteoporosis. Þetta er frábært tækifæri fyrir bæklunarlækna að fá umræðufund með sérfræðingum sem hafa hlotið alþjóðlega viðurkenningu á þessu
- Published in Fréttir