Ný aðildarfélög að IOF alþjóða beinverndarsamtökunum
Laugardagur, 26 janúar 2008
Tvö ný félög hafa fengið aðild að alþjóða beinverndarsamtökunum IOF. Félögin eru frá Brasilíu og Armeníu, Brazilian Society for Clinical Densitometry og Armenian Osteoporosis Association og aðildarfélögin eru orðin 188 í 91 landi um víða veröld.
- Published in Fréttir
No Comments
Nýr formaður CNS nefndar beinverndarfélaga innan IOF
Laugardagur, 26 janúar 2008
Judy Stenmark, fulltrúi áströlsku beinverndarsamtakanna, hefur verið kosin formaður CNS sem er nefnd beinverndarfélaga innan IOF. Famida Jiwa, fulltrúi kanadísku beinverndarsamtakanna, hefur verið kosin formaður nefndar sjúklingafélga sem er undirnefnd innan CNS hjá alþjóðabeinverndarsamtökunum IOF og óskum við þeim báðum velfarnaðar í starfi.
- Published in Fréttir
Nýtt efni frá Beinvernd í tilefni af alþjóðlegum beinverndardegi
Laugardagur, 26 janúar 2008
Í dag kemur út Fréttabréf Beinverndar og Staðreyndablað um beinþynningu í tilefni hins alþjóðlega beinverndardags. Þeir sem áhuga hafa á að fá efnið sent til sín vinsamlegast hafið samband við Beinvernd.
- Published in Fréttir
Framkvæmdastjóri IOF alþjóða beinverndarsamtakanna lætur af störfum
Laugardagur, 26 janúar 2008
Dan Navid, framkvæmdastjóri alþjóða beinverndarsamtakanna hefur tekið þá ákvörðun að láta af störfum hjá IOF og snúa sér aftur að lögfræðistörfum. Hann mun þó vera til taks næstu mánuði og leiða alþjóðlegu ráðstefnuna um beinþynningu sem haldin verður í Bangkok á Tælandi í byrjun desember. Það er mikill missir af Dan, hann hefur verið driffjöður
- Published in Fréttir