Heilsa er okkar dýmætasta eign!
		Þriðjudagur, 15 janúar 2008
		
	
	
    Stórsýningin Heilsa, húð og hár  var haldin  laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. maí s.l. í Vetrargarðinum í Smáralind. Sýningin spannaði allt heilsusviðið og var afar fjölbreytt og lifandi. Beinvernd tók þátt í sýningunni, dreifði fræðsluefni, fréttaefni og áhættuprófi um beinþynningu. Einkennisstef sýningarinnar var – Heilsan er okkar dýrmætasta eign!
    - Published in Fréttir
Alþjóðlegur beinverndardagur 2008
		Þriðjudagur, 15 janúar 2008
		
	
	
    Hinn alþjóðlegi beinverndardagur er ávallt haldinn hátíðlegur þann 20. október. Í ár er yfirskrift dagsins “Stand tall – speak out for your bones”. Enn á eftir að finna gott slagorð á íslensku og lýsum við eftir því. Beinverndardagurinn er góður vettvangur til að vekja athygli á beinþynningu og koma fræðslu og upplýsingum til almennings og stjórnvalda
    - Published in Fréttir
Lífshættir hafa áhrif á beinin
		Þriðjudagur, 15 janúar 2008
		
	
	
    Fram kemur í skýrslu alþjóða beinverndarsamtakanna, sem kom út í október 2007 í tilefni af alþjóðlegum beinverndardegi, að lífshættir hafa áhrif á beinheilsu okkar. Reykingar, neysla áfengis, hreyfingarleysi, að vera undir kjörþyngd og gæta ekki að mataræði sínu ýtir undir áhættuna á að fá beinþynningu síðar á ævinni. Í skýrslunni er bent á mikilvægi þess að huga að beinheilsunni
    - Published in Fréttir





