Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn ár hvert þann 20. október. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er GÆTTU BEINA ÞINNA. Í tilefni dagsins verður Beinvernd með viðburð í samstarfi við Kvenfélagasamband Íslands að Hallaveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík og hefst hann kl.14:00. Skipulag dagsins er opið hús þar sem boðið er upp á fræðslufyrirlestur, beinþéttnimælingar (ómskoðun á
Langtímarannsókn sýnir að þær stúlkur sem fá 200 mínútur í skólaíþróttum á viku leiðir til marktækt sterkari beina hjá þeim en þeirra stúlkna er fá einungis 60 mínútur. Rannsóknir hafa sýnt fram á, að íþróttatímar, s.s fimleikar, körfu- eða fótbolti, þar sem álag er mikið eða mjög mikið, hafa jákvæð áhrif á beinmassann, styrk beina
Sú goðsögn sem skýtur endurtekið upp kollinum í fjölmiðlum er að mjólk sé ekki góð fyrir heilbrigði beina. Sérfræðingar á þessu sviði eru uggandi um að þessi goðsögn geti valdið því að margt fólk forðist mjólk og mjólkurafurðir að ástæðulausu – þegar þær í raun eru uppspretta bestu næringarefna fyrir beinin. Nokkrar staðreyndir um kalk:
Beinþynning er afleiðing beintaps sem gerist smátt og smátt. Beinagrindin verður veikbyggðari og hættan á beinbrotum eykst. Geimfarar, sem dvelja úti í geimnum í einhvern tíma, er hætt við hröðu beintapi sem valdið getur beinbrotum. Þegar geimfarar fara sína fyrstu ferð út í geiminn eru þeir rannsakið vandlega af læknum bæði fyrir og eftir .
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur