Komið er út fréttabréf Beinverndar fyrir annan ársfjórðung 2016. Í fréttabréfinu er fjallað um það sem hæst ber í starfsemi Beinverndar á hverjum tíma og undanfarið hafa það verið beinþéttnimælingar með hælmæli víða um land. Beinþéttnimælingar með hælmæli gefa upplýsingar um beinþéttnina í hælbeininu sem aftur hefur forspárgildi fyrir beinþéttni annars staðar í líkamanum. Mælingin

Beinþéttnimælir á ferð um landið

Hægt er að greina beinþynningu auðveldlega með beinþéttnimælingu sem er besta aðferðin til að segja til um hve miklar líkur eru á beinbrotum. Fyrir nokkru síðan gáfu íslenskir kúabændur Beinvernd lítinn, færanlegan beinþéttnimæli, svokallaðan hælmæli, sem byggir á hljóðbylgjutækni og mælir hælbeinið en sú mæling gefur vísbendingu um ástand beinanna. Þessi mælir er afar hentugur

D-vítamín

D-vítamín stjórnar frásogi í görnum á kalki og fosfati úr fæðu. Án D-vítamíns frásogast einungis um það bil 10% af kalkmagninu í fæðunni. Hversu mikið við þurfum að neyta af kalki í fæðu er því verulega háð því hversu góður D-vítamínbúskapur líkamans er (1). D-vítamín myndast í húð fyrir áhrif sólarljóss (útfjólublátt ljós). Sú myndun

Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fór fram helgina 10. – 12. júní sl. á Ísafirði. Þetta var í sjötta sinn sem mótið er haldið og er það skemmtileg viðbót við önnur landsmót UMFÍ en eins og nafnið bendir til er það ætlað þeim sem eru 50 ára og eldri. Íþróttakeppnin skipaði stærstan sess á mótinu en auk
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur