Hátíðarkveðja

Beinvernd óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, farsældar og góðrar heilsu á nýju ári.
Nýkjörinn formaður Beinverndar Anna Björg Jónsdóttir öldrunarlæknir og Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS undirrituðu þann 14. desember 2015 nýjan samstarfssamning til eins árs. Þessi nýi samningur mun gera félaginu kleift að halda áfram öflugu forvarnar- og fræðslustarfi á nýju ári. Það er mikilvægt í ljósi þess að beinþynning er algengur  sjúkdómur í beinum sem veldur því að beinmassinn minnkar

Pistill ritstjóra fréttabréfs Beinverndar

Frá ritstjóra, Fréttabréf Beinverndar kemur nú í annað sinn út á rafrænu formi. Prentuð fréttabréf voru gefin út einu sinni til tvisvar á ári í samfellt 10 ár eða frá árinu 2002 til ársins 2012. Ekki var gefið út fréttabréf árið 2013 en árið 2014 var tekin upp sú nýbreytni að gefa fréttabréf Beinverndar út

Nýr formaður Beinverndar

Kæru félagar Ég heiti Anna Björg Jónsdóttir og þann 20. október sl. var ég kosin formaður Beinverndar. Ég er öldrunarlæknir og starfa á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Ég hef alltaf haft áhuga á beinvernd. Sem öldrunarlæknir hef ég sérstakan áhuga á byltum aldraðra og þar skiptir beinvernd miklu máli. Sem manneskja hef ég áhuga á beinvernd vegna
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur