Gagnabanki fyrir heilbrigðisstarfsfólk

Beinvernd hefur tekið saman gagnabanka um íslenskar rannsóknir, fræðigreinar, viðtalsgreinar og fræðsluefni um beinþynningu og sett hér á vefinn, sjá hnappinn á forsíðunni ofarlega til hægri sem á stendur Gagnabanki. Félagið vonast til að þetta framtak verði gagnlegt fyrir þá sem eru að leita að slíku efni. Hugmyndin er að þessi gagnabanki verði gagnvirkur þ.e.

Nýir ráðlagðir dagskammtar fyrir kalk

Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni en þessi næringarefni eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhalds heilbrigðs líkama. Ráðlagðir dagskammtar fyrir kalk eru nú heldur lægri en þeir voru en mikilvægt er að tryggja inntöku D-vítamíns því kalk og D-vítamín verða að haldast í hendur. D-vítamín hefur áhrif á upptöku

Ráðlagðir dagskammtar af D-vítamíni

Íslenskir ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir D-vítamín hafa verið hækkaðar í 15 míkrógrömm (µg) fyrir einstaklinga 10 ára og til 70 ára aldurs. Fyrir 71 árs og eldri hefur RDS fyrir D-vítamín verið hækkaður í 20 µg. Fyrir ungbörn og börn 1–9 ára er RDS 10 µg. Tafla: Ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir D-vítamín Nýju ráðlögðu dagskammtarnir

Göngum fyrir beinin

Beinvernd, Kvenfélagasamband Íslands ásamt 20 kvenfélögum víða um land taka höndum saman og standa að göngunni GÖNGUM FYRIR BEININ til að sýna í verki samstöðu með þeim fjölda fólks sem er með beinþynningu. Gangan fer fram víða um land kl. 2:06 e.h. laugardaginn 22. október. Hér fyrir neðan eru nöfn þeirra kvenfélaga sem skipuleggja göngu
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur