Nýr mynddiskur – Sterk og létt í lund

Nýverið kom út mynddiskur með leikfimiæfingum fyrir fólk á best aldri með yfirskriftinni Sterk og létt í lund. Það eru íþróttafræðingarnir Ásdís Halldórsdóttir og Steinunn Leifsdóttir sem standa að útgáfunni. Á disknum er að finna góðar og velútfærðar æfingar við allra hæfi. Beinvernd mælir með þessum mynddiski fyrir alla en þó sérstaklega eldra fólk. Góð

Endurnýjun lífdaga

Búið er að uppfæra alla bæklinga sem Beinvernd hefur gefið út á rafbókarform sem skemmtilegt og þægilegt er að lesa. Það má því segja að bæklingarnir hafi gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Fréttabréf félagsins eru einnig á rafbókarformi. Beinvernd hvetur fólk til fletta í gegnum bæklingana sér til skemmtunar og fróðleiks. Framvegis mun það sem
Konur eru víðast hvar í samfélaginu í lykilhlutverki, bæði innan fjölskyldunnar sem utan. Konur sem eldri eru en 50 ára bera í auknum mæli ábyrgð á velferð síns samferðarfólks. Þær afla tekna til heimilisins, safna í lífeyrissjóði til efri ára eru auk þess mæður og ömmur, sem sinna ungviðinu sem og þeim eldri. Sterkar konur

Alþjóðlegur beinverndardagur 20.október.

Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag,  20. október. Beinvernd ásamt 219 beinverndarfélögum í 96 löndum  halda upp á daginn til að vekja fólk til vitundar um að beinþynning er alvarlegt heilsufarsvandamál.  Yfirskrift Beinverndardagsins á alþjóðavísu er „Sterkar konur gera aðra í kringum sig sterkari”. Áherslan hjá Beinvernd er hins vegar að opna nýja heimasíðu félagsins og
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur