Skólamjólkin leggur grunn að sterkum beinum

Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að haldið sé upp á alþjóðlegan skólamjólkurdagog er ástæðan ekki síst sú að minna á mikilvægi og hollustu mjólkur og mjólkurvara fyrir þroska og viðhald beina hjá börnum og unglingum. Ákveðin aldursskeið virðast sérstaklega mikilvæg með tilliti til vaxtar og þroska beina. Frá fæðingu til tveggja ára aldurs á

Mögur bein

Beinþynningu má skilgreina sem sjúkdóm þar sem beinin tapa kalki en við það minnkar styrkur þeirra og þau verða brothætt. Að vera fórnarlamb beinþynningar er nokkuð sem enginn óskar sér. Ástæður þess að fólk verði beinþynningu að bráð geta verið margar. Því miður er útilokað fyrir okkur að hafa áhrif á suma helstu áhættuþættina; áhættuþætti

Sterk bein með kalki og D-vítamíni

Beinþynning er algengari meðal kvenna en karla en engu að síður er áætlað að um fjórðungur þeirra sem verða beinþynningu að bráð séu karlar. Talið er að í það minnsta einn af hverjum fimm körlum, eldri en 50 ára, verði fyrir því að brotna. Ástæður þess að bein þynnast óeðlilega mikið geta verið margar eins

Hinn þögli faraldur – beinþynning

Hvað er beinþynning? Beinþynning einkennist af minnkuðu magni af steinefnum í beinvef, aðallega kalki, og misröðun á innri byggingu beinsins með þeim afleiðingum að beinstyrkur minnkar og hættan á beinbrotum eykst. Beinþynning er einkennalaus þar til eitthvert bein brotnar. Beinbrot orsaka bæði bráða og langvinna verki og oft á tíðum skilur beinbrot eftir sig viðvarandi
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur