Alþjóðlegur Beinverndardagur

Alþjóðlegur beinverndardagur er haldinn 20. október ár hvert.  Á hverju ári er dagurinn helgaður sértæku efni sem tengist beinþynningu. Yfirskrift beinverndardagsins í ár er  KARLAR og BEINÞYNNING.  Beinvernd mun, í samstarfi við alþjóða beinverndarsamtökin IOF, vera með átak í tilefni dagsins til að auka vitund um beinþynningu meðal karla. Nýr bæklingur um karla og beinþynningu

Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir í daglegu lífi, við lítinn
Þann 20. október er alþjóðlegur beinverndardagur og á þessum degi ár hvert halda beinverndarfélög innan Alþjóðlegu beinverndarsamtakanna IOF, sem eru 155 talsins frá 75 löndum, upp á daginn í því skyni að vekja athygli almennings og stjórnvalda á þeim mikla vágesti, beinþynningu.  Í ár er yfirskriftin Lífsgæði- komum í veg fyrir fyrsta brot.  Vágesturinn er

D-vítamín

Á að bæta D-vítamíni í fæðu hér á landi?   D-vítamín stjórnar frásogi í görnum á kalki og fosfati úr fæðu. Án D-vítamíns frásogast einungis um það bil 10% af kalkmagninu í fæðunni. Hversu mikið við þurfum að neyta af kalki í fæðu er því verulega háð því hversu góður D-vítamínbúskapur líkamans er (1).  
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur