Helstu lyf gegn beinþynningu

Evista (raloxifen): Evista tilheyrir nýjum flokki lyfja sem verka örvandi á östrogen viðtakann í sumum östrogen næmum vefjum en hemjandi í öðrum vefjum.  Þannig hefur Evista örvandi áhrif á östrogen viðtakann í beinum á svipaðan hátt og östrogen (kvenhormónið) sjálft en hefur ekki önnur áhrif hormóna nema að það lækkar kólesteról í blóði með því

Fjárfestum í beinum

Þann 20. október er alþjóðlegi beinverndardagurinn. Tilgangurinn með honum er að minna almenning á mikilvægi lifnaðarhátta sem stuðla að beinvernd. Slagorð alþjóða beinverndardagsins er að þessu sinni “invest in your bones” eða “fjárfestum í beinum”. Áætla má að á Íslandi brotni árlega a.m.k. eitt þúsund einstaklingar af völdum beinþynningar, þ.e. við lítinn eða engan áverka.

Lífgæði og beinþynning

Haldið er upp á alþjóðlega beinverndardaginn 20. október ár hvert. Yfirskriftin í ár er lífsgæði. Fáir sjúkdómar geta skert lífsgæði jafn mikið og beinþynning. Lífsgæði hvers einstaklings byggjast á mati hans sjálfs á ýmsum hlutlægum og huglægum þáttum. Dæmi um hlutlæga þætti lífsgæða eru húsnæði og atvinna. Huglægir þættir eru t.d. heilsufar, verkir, svefn, fjárhagur

Viðtal við Jens Jónsson

Jens Jónsson er 69 ára gamall. Hann greindist með beinþynningu fyrir fimm árum síðan. Aðdragandinn var sá að hann datt á bakið í hálku og fékk samstundis stingandi verk yfir brjóstkassann. Þrátt fyrir að hann fengi bæði verkja- og deyfilyf var hann svo kvalinn að í marga klukkutíma gat hann sig ekki hreyft. Vegna sterks
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur