Helstu lyf gegn beinþynningu
Laugardagur, 22 september 2012
Evista (raloxifen): Evista tilheyrir nýjum flokki lyfja sem verka örvandi á östrogen viðtakann í sumum östrogen næmum vefjum en hemjandi í öðrum vefjum. Þannig hefur Evista örvandi áhrif á östrogen viðtakann í beinum á svipaðan hátt og östrogen (kvenhormónið) sjálft en hefur ekki önnur áhrif hormóna nema að það lækkar kólesteról í blóði með því
- Published in Greinar / Pistlar, Gunnar Sigurðsson
No Comments
Fjárfestum í beinum
Laugardagur, 22 september 2012
Þann 20. október er alþjóðlegi beinverndardagurinn. Tilgangurinn með honum er að minna almenning á mikilvægi lifnaðarhátta sem stuðla að beinvernd. Slagorð alþjóða beinverndardagsins er að þessu sinni “invest in your bones” eða “fjárfestum í beinum”. Áætla má að á Íslandi brotni árlega a.m.k. eitt þúsund einstaklingar af völdum beinþynningar, þ.e. við lítinn eða engan áverka.
- Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar
Lífgæði og beinþynning
Laugardagur, 22 september 2012
Haldið er upp á alþjóðlega beinverndardaginn 20. október ár hvert. Yfirskriftin í ár er lífsgæði. Fáir sjúkdómar geta skert lífsgæði jafn mikið og beinþynning. Lífsgæði hvers einstaklings byggjast á mati hans sjálfs á ýmsum hlutlægum og huglægum þáttum. Dæmi um hlutlæga þætti lífsgæða eru húsnæði og atvinna. Huglægir þættir eru t.d. heilsufar, verkir, svefn, fjárhagur
- Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar
Viðtal við Jens Jónsson
Laugardagur, 22 september 2012
Jens Jónsson er 69 ára gamall. Hann greindist með beinþynningu fyrir fimm árum síðan. Aðdragandinn var sá að hann datt á bakið í hálku og fékk samstundis stingandi verk yfir brjóstkassann. Þrátt fyrir að hann fengi bæði verkja- og deyfilyf var hann svo kvalinn að í marga klukkutíma gat hann sig ekki hreyft. Vegna sterks
- Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar