Hinn þögli faraldur

Hvað er beinþynning? Beinþynning einkennist af minnkuðu magni af steinefnum í beinvef, aðallega kalki, og misröðun á innri byggingu beinsins með þeim afleiðingum að beinstyrkur minnkar og hættan á beinbrotum eykst. Beinþynning er einkennalaus þar til eitthvert bein brotnar. Beinbrot orsaka bæði bráða og langvinna verki og oft á tíðum skilur beinbrot eftir sig viðvarandi
Dr. Björn Guðbjörnsson,dósent í gigtlækningum og  formaður Beinverndar Í fyrsta tölublaði 2. árg. af fréttabréfi Beinverndar (05/2004) var fjallað um hvernig standa skuli að því að sjúkdómsgreina beinþynningu og ennfremur gefið yfirlit yfir helstu meðferðarkosti lyfjameðferðar (mynd 1). Í þessum pistli verður fjallað um bífósfónat lyfjahópinn, en sá lyfjahópur er best prófaður með tilliti til

Meðferðarúrræði gegn beinþynningu

Meðferðarúrræði gegn beinþynningu   Dr. Björn Guðbjörnsson dósent í gigtlækningum og formaður Beinverndar.   Árlega veldur beinþynning um 1000-1200 beinbrotum hér á landi. Algengustu brotin eru fram-, upphandleggs- og mjaðmarbrot, ásamt samfallsbrotum í hrygg. Beinbrot skerða lífsgæði fólks, oft til margra ára, og kostnaður vegna þeirra fyrir samfélagið getur verið umtalsverður, allt að einum milljaðri

Beinvernd karla

Um árabil hefur nær öll umræða um forvarnir gegn beinþynningu snúist um konur, enda er meginhluti allrar þekkingar  um beinþynningu til komin vegna rannsókna þar sem þátttakendur voru eingöngu konur. Faraldsfræðileg þekking á sjúkdómnum og hegðun hans; fjöldi beinbrota, beinumbrot og starfsemi einstakra frumna beinvefsins (þ.e. beinbyggja og beinbrjóta), árangur lyfjameðferðar og þýðing beinþéttnimælinga ásamt
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur