Verum bein
Laugardagur, 22 september 2012
Anna Pálsdóttir, stjórnarmaður í Beinvernd. Öll viljum við lifa með reisn en það tekst ekki öllum. Við munum eftir því úr æsku að vera áminnt um að bera okkur vel, vera bein, rétta úr okkur, sitja og standa bein. Margir muna líka eftir gömlum hoknum konum sem voru næstum komnar í hálfhring. Nú er vitað
- Published in Anna Pálsdóttir, Greinar / Pistlar
No Comments
Fjárfestu í beinunum
Laugardagur, 22 september 2012
Alþjóðlegi beinverndardagurinn þann 20. október er í ár helgaður fjárfestingu í beinum. Það er staðreynd að í baráttunni gegn beinþynningu er fyrirbygging arðbærasta leiðin. Með því að byggja upp sterk bein hjá unga fólkinu okkar drögum við úr kostnaði við beinþynningu síðar á ævinni og á þann hátt er fjárfest í beinunum. Samtökin Beinvernd hafa
- Published in Anna Björg Aradóttir, Greinar / Pistlar
Mjaðmarbrotin eru alvarlegust
Laugardagur, 22 september 2012
– grein frá Landlæknisembættinu. Landlæknisembættið hefur nýlega gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar. Beinþynning einkennist af minnkuðum beinmassa ásamt röskun á eðlilegri beinuppbyggingu. Þegar talað er um beinþynningarbrot er átt við beinbrot sem verður af völdum áverka sem nægir ekki til að brjóta heilbrigt bein. Áætlað er að rekja megi 1000–1200 beinbrot
- Published in Aðalsteinn Guðmundsson, Greinar / Pistlar
Brothættir karlar
Laugardagur, 22 september 2012
Það er ekki langt síðan að beinþynning var viðurkennd sem algengur og alvarlegur langvinnur sjúkdómur meðal karla en áður einskorðaðist þekking og umfjöllun um sjúkdóminn við konur. Það er ekki síst hækkandi lífaldur sem hefur leitt til þess að dregið hefur saman með kynjunum hvað varðar brot af völdum beinþynningar. Þetta er umhugsunarefni á Íslandi
- Published in Aðalsteinn Guðmundsson, Greinar / Pistlar