Byltu- og beinverndarmottaka

Slys á öldruðum – forvarnir á Byltu- og beinverndarmóttöku Landspítalans Fyrir fáeinum dögum var kynnt könnun á slysum aldraðra árið 2003 sem byggð er á gögnum Slysaskrár Íslands og slysadeildar Landspítalans. Þar kom fram að flest slys á öldruðum urðu á eða við heimili þeirra. Fall var helsta orsök áverka og hjá þriðjungi aldraðra voru

Fréttabréf Beinverndar er komið út

Beinvernd hefur gefið út fréttabréf í tilefni beinverndardagsins sl. 10 ár. Að þessu sinni er fréttabréfið tileinkað ungu fólki. Allir nemendur fæddir árið 1998 fá blaðið sent heim en aðrir sem áhuga hafa á að fá blaðið sent heim geta haft samband við Beinvernd. Fréttabréfið er einnig að finna hér. Í fréttabréfinu er að finna

Beinþynningarbrot eru ekki slys

Brot af völdum beinþynningar eru ekki slys, að öllum líkindum hefði beinið ekki brotnað ef það væri heilbrigt. Eitt brot leiðir af sér annað brot, það er staðreynd. Það eru tvöfalt meiri líkur á að einstaklingur sem hefur brotnað af völdum beinþynningar brotni aftur, sérstaklega ef viðkomandi fær hvorki greiningu né rétta meðferð. Kemur okkur

Getraunaleikur Beinverndar 2012

Í tilefni alþjóðlega beinverndardagsins og 15 ára afmælis Beinverndar stendur félagið fyrir skemmtilegum getraunaleik um beinin. Lestu Fréttabéf Beinverndar og taktu síðan þátt i getraunaleiknum og þú getur unnið IPAD. Smelltu hér og svaraðu spurningunum.
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur