Fréttabréf Beinverndar einnig sem rafbók

Fréttabréf Beinverndar 2012 er nú komið á vef félagsins sem rafbók og einnig eldri Fréttabréf félagsins. Hægt er að smella á myndina af fréttabréfinu sem er hægra megin á forsíðu vefsins til að nálgast fréttabréfið sem rafbók eða smella á tengilinn FRÓÐLEIKUR-ÚTGÁFA og þá sjást myndir af Fréttabréfnum og með því að smella á myndirnar

15 ára afmæli Beinverndar í Smáralindinni

Í ár varð félagið Beinvernd 15 ára og að því tilefni var boðið til veislu í Smáralindinni á sjálfan alþjóðlega beinverndardaginn þann 20. október. Fulltrúar frá Beinvernd ræddu við gesti og gangandi, dreifðu fræðsluefni og buðu upp á ískalda mjólk og kleinu að íslenskum sið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar svipmyndir frá beinverndardeginum.

Vinningshafi í Getraunaleik Beinverndar

Dregið hefur verið í getraunaleik Beinverndar 2012. Alls tóku 800 manns þátt í leiknum og vinningshafinn reyndist vera Ásthildur Silva Eggertdóttir, en hún fékk IPAD- spjaldtölvu í verðlaun. Ásthildur fékk auk þess fræðsluefni frá Beinvernd og hvort tveggja kemur vonandi að góðu gagni í námi og leik. Getraunaleikurinn fór fram á vef Beinverndar, www.beinvernd.net ,

Jólakveðja frá Beinvernd

Landssamtökin Beinvernd óska félagsmönnum sínum, stuðningsaðilum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur