Fréttabréf Beinverndar einnig sem rafbók
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Fréttabréf Beinverndar 2012 er nú komið á vef félagsins sem rafbók og einnig eldri Fréttabréf félagsins. Hægt er að smella á myndina af fréttabréfinu sem er hægra megin á forsíðu vefsins til að nálgast fréttabréfið sem rafbók eða smella á tengilinn FRÓÐLEIKUR-ÚTGÁFA og þá sjást myndir af Fréttabréfnum og með því að smella á myndirnar
- Published in Fréttir
No Comments
15 ára afmæli Beinverndar í Smáralindinni
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Í ár varð félagið Beinvernd 15 ára og að því tilefni var boðið til veislu í Smáralindinni á sjálfan alþjóðlega beinverndardaginn þann 20. október. Fulltrúar frá Beinvernd ræddu við gesti og gangandi, dreifðu fræðsluefni og buðu upp á ískalda mjólk og kleinu að íslenskum sið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar svipmyndir frá beinverndardeginum.
- Published in Fréttir
Vinningshafi í Getraunaleik Beinverndar
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Dregið hefur verið í getraunaleik Beinverndar 2012. Alls tóku 800 manns þátt í leiknum og vinningshafinn reyndist vera Ásthildur Silva Eggertdóttir, en hún fékk IPAD- spjaldtölvu í verðlaun. Ásthildur fékk auk þess fræðsluefni frá Beinvernd og hvort tveggja kemur vonandi að góðu gagni í námi og leik. Getraunaleikurinn fór fram á vef Beinverndar, www.beinvernd.net ,
- Published in Fréttir
Jólakveðja frá Beinvernd
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Landssamtökin Beinvernd óska félagsmönnum sínum, stuðningsaðilum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
- Published in Fréttir