Áramótakveðja
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Beinvernd óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum, styrktaraðilum og landsmönnum öllum gleði og góðrar heilsu á nýju ári. – Förum varlega í hálkunni og forðumst beinbrot!
- Published in Fréttir
No Comments
Kalkrík fæða er góð fyrir beinin
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Nýleg rannsókn sem birt var í tímaritinu Osteoporosis International sýnir að samfélagsleg byrði vegna mjaðmarbrota tengist lágri inntöku á kalki. Þetta á sérstaklega við um Svíþjóð og Frakkland. Með því að bæta eða auka neyslu á mjólkurafurðum er líklega hægt að draga úr þessari lýðheilsuvá sem mjaðmarbrotin eru. Greinin heitir Dairy foods and osteoporosis: an
- Published in Fréttir
Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Á tóbakslausa deginum á morgun, 31. maí, verður hið árlega Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands. Ræst verður kl. 19:00 við hús Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Sjá hér mynd af hlaupaleiðinni Skráning er á www.hlaup.is til hádegis á morgun og hjá Krabbameinsfélaginu í Skógarhlið 8 til 18:00 á morgun. Húllumhæ fyrir alla fjölskylduna hefst um kl.
- Published in Fréttir
Næring á lífsleiðinni og beinheilsa aldraðra
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Föstudaginn 5. október sl. fór fram doktorsvörn í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Þá varði Tinna Eysteinsdóttir doktorsritgerð sína „Næring á lífsleiðinni og beinheilsa aldraðra. – Mat á gildi spurningalista um neyslu á mismunandi æviskeiðum og tengsl mjólkur- og lýsisneyslu á lífsleiðinni við beinheilsu aldraðra“. Andmælendur voru dr. Björn Guðbjörnsson gigtarlæknir og
- Published in Fréttir