IOF-ECCEO12 alþjóðleg beinverndarrástefna í Bordeaux
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Stærsta alþjóðlega beinaráðstefna sem haldin er í Evrópu fer fram í borginni Bordeaux í Frakklandi dagana 21. – 24. mars n.k. Tveir fulltrúar frá Beinvernd munu sækja ráðstefnuna auk fagfunda á vegum alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Hér má sjá kynningarmyndband um IOF-ECCEO12 ráðstefnuna
- Published in Fréttir
No Comments
Lokað vegna sumarleyfa
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Skrifstofa Beinverndar verður lokuð vegna sumarleyfa til 7. ágúst.
- Published in Fréttir
Viðtal við prófessor Gunnar Sigurðsson
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Einn helsti sérfræðingur Íslands hvað varðar rannsóknir á beinþynningu er prófessor Gunnar Sigurðsson. Beinvernd tók Gunnar tali um líf hans og störf. Ég er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, fékk mitt lýsi í Barnaskóla Hafnarfjarðar við Lækinn í Hafnarfirði, tók landspróf frá Flensborgarskóla, sem var rétt handan götunnar þar sem ég átti heima í Brekkugötunni.
- Published in Fréttir
D-vítamín, bætir, hressir og kætir
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Læknadagar standa nú yfir og eru að þessu sinni haldnir í Hörpu. Miðvikudaginn 18. janúar var fjallað um D-vítamín í fullum sal Hörpunnar, Kaldalóni undir yfirskriftinni D-vítamín, bætir, hressir og kætir. Haldin voru 6 erindi og á meðal þeirra vor erindi prófessors Gunnars Sigurðssonar, D-vítamín og beinin og Dr. Laufeyjar Steingrímsdóttur, Nýjar ráðleggingar um D-vítamín
- Published in Fréttir