Stærsta alþjóðlega beinaráðstefna sem haldin er í Evrópu fer fram í borginni Bordeaux í Frakklandi dagana 21. – 24. mars n.k. Tveir fulltrúar frá Beinvernd munu sækja ráðstefnuna auk fagfunda á vegum alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Hér má sjá kynningarmyndband um IOF-ECCEO12 ráðstefnuna

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Beinverndar verður lokuð vegna sumarleyfa til 7. ágúst.

Viðtal við prófessor Gunnar Sigurðsson

Einn helsti sérfræðingur Íslands hvað varðar rannsóknir á beinþynningu er prófessor Gunnar Sigurðsson. Beinvernd tók Gunnar tali um líf hans og störf. Ég er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, fékk mitt lýsi í Barnaskóla Hafnarfjarðar við Lækinn í Hafnarfirði, tók landspróf frá Flensborgarskóla, sem var rétt handan götunnar þar sem ég átti heima í Brekkugötunni.

D-vítamín, bætir, hressir og kætir

Læknadagar standa nú yfir og eru að þessu sinni haldnir í Hörpu. Miðvikudaginn 18. janúar var fjallað um D-vítamín í fullum sal Hörpunnar, Kaldalóni undir yfirskriftinni D-vítamín, bætir, hressir og kætir. Haldin voru 6 erindi og á meðal þeirra vor erindi prófessors Gunnars Sigurðssonar, D-vítamín og beinin og Dr. Laufeyjar Steingrímsdóttur, Nýjar ráðleggingar um D-vítamín
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur