Mikilvægt að stuðla að heilbrigðu stoðkerfi
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Heilbrigt stoðkerfi er grunnurinn að heilbrigðri öldrun og “bætir lífi í árin” á þann hátt að fólk heldur sjálfstæði sínu lengur og er hæfara til að lifa virku og skapandi lífi langt fram á efri ár. Heilbrigt stoðkerfi (vöðvar og bein) er forsenda heilbrigðrar öldrunar. Sjúkdómar í stoðkerfinu s.s. beinþynning og slitgigt valda því miður of
- Published in Fréttir
No Comments
Hreyfing til fyrirmyndar
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Í ár verður Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ haldið 16. júní um allt land. Nú er um að gera að fara að huga að því að koma sér í form, kynna sér hlaupahópa í sínu hverfi og mæta fersk til leiks í byrjun júní. Þeir sem vilja skipuleggja hlaup í sínu hverfi, bæjarfélagi eða erlendis er bent
- Published in Fréttir
Undirbúningur hins alþjóðlega beinverndardags hafinn
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Hinn alþjóðlegi beinverndardagur er haldinn þann 20. október um allan heim. Á hverju ári er ákveðið þema og vinna beinverndarfélögin að því að vekja athygli á beinþynningu með áherslu á ákveðnum þáttum er henni tengjast. Í ár er þemað ‘Capture the Fracture’. Undirbúningur beinverndardagsins er þegar hafinn og stefnt er að því að gefa út
- Published in Fréttir
Fótaskortur, forvarnir og félagsleg ábyrgð í hálkutíð
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Snjór og hálka og rysjótt tíð eins og verið hefur í vetur veldur því að margir verða fyrir því að detta illa og brjóta bein. Beinvernd hefur ítrekað varað við hálkunni og bent fólki á að fara varlega og nota mannbrodda til að draga úr líkum á byltum og brotum auk þess hve mikilvægt er
- Published in Fréttir