World Congress on Controversies in Bone & Joint Diseases (C-Bone)
Þriðjudagur, 11 janúar 2011
Þekking í beina- og liðasjúkdómum hefur á undanförnum árum vaxið gríðarlega, klínískar upplýsingar, rannsóknargögn og ný tækniþekking. Beina- og liðasjúkdómar eru að ná miklu faraldursfræðilegu umfangi og meðferðarmöguleikar eru nú afar fjölbreyttir. Þetta kallar á umræður til að ná klínískum niðurstöðum. Í ljósi þessa verður haldin ráðstefna í borginni Barcelona á Spáni í janúar á
- Published in Fréttir
No Comments
Augnlæknar fá fræðslu um beinþynningu
Mánudagur, 11 janúar 2010
Augnlæknar héldu ársfund sinn föstudaginn 24. apríl sl. Á fundinum voru kynntar helstu rannsóknir á svið augnlækninga og athygliverð sjúkratilfelli rædd. Gestur fundarins var Dr. Björn Guðbjörnsson, dósent og formaður Beinverndar og ræddi hann um stera og bein, en allmargir bólgusjúkdómar kalla á sterameðferð. Einnig vakti Björn fundarmenn til vitundar um beinþynningu og helstu forvarnir og meðferð gegn
- Published in Fréttir
Opið hús á Bæklunardeild LSH í Fossvogi
Mánudagur, 11 janúar 2010
Fimmtudaginn 26. mars sl. var opið hús á Bæklunardeild LSH í Fossvogi. Beinvernd tók þátt og fékk tækifæri til að kynna sig og starfsemi sína og dreifa fræðsluefni. Beinvernd sýndi þar hælmælinn sem notaður er við ómskoðun á hælbeini en sú skoðun gefur vísbendingu um heilsu og þéttleika beinanna. Fjölmargir lögðu leið sína á Bæklunardeildina
- Published in Fréttir
Heilsusýningin Heilsa, húð og hár
Mánudagur, 11 janúar 2010
Stórsýningin Heilsa, húð og hár 2010 verður haldin laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. september í Vetrargarðinum í Smáralind og tekur Beinvernd þátt í sýningunni. Sýningin spannar allt heilsusviðið og verður einstaklega fjölbreytt og lifandi. Fyrirtæki úr öllum heilsugeirum kynna þar vörur sínar og þjónustu fyrir sýningargestum. Það verður frítt inn á sýninguna sem er opin
- Published in Fréttir