Megrun og beinþynning
Mánudagur, 11 janúar 2010
Samkvæmt nýlegum rannsóknum kemur fram að þriðjungur kvenna er fara í megrun hætta að borða fæðu úr ákveðnum fæðuflokkum sem getur valdið því að þær fái beinþynningu. Þrýstingur á konur um að vera grannar getur stofnað beinheilsu þeirra í hættu. Könnun þar sem 4500 konur í Bretlandi svöruðu spurningum um matarvenjur sínar leiddi í ljós
- Published in Fréttir
No Comments
Byltur – spurningalisti
Mánudagur, 11 janúar 2010
http://www.profane.eu.org/quiz/index.php Hver eftirtalinna staðhæfinga um sjón og byltur er SANNAR? a) Slæm sjónskerpa hefur sterkari tengsl við byltur en minnkað sjónsvið? b) Poor visual acuity is the strongest predictor of falls in terms of risk factors in vision c) Skipta á tvískiptum gleraugum og hefðbundnum gleraugum þegar verið er utan dyra dregur úr byltum
- Published in Fréttir
Enn fjölgar í alþjóða beinverndarsamtökunum IOF
Mánudagur, 11 janúar 2010
Sænsku samtökin The Swedish Rheumatism Association hafa fengið inngöngu í alþjóða beinverndarsamtökin IOF. Fjöldi félaga innan samtakanna er því orðinn 196 frá 93 löndum úr öllum heimsálfum.
- Published in Fréttir
Progress in Osteoporosis
Mánudagur, 11 janúar 2010
1. tölublað 11. árg. veftímaritsins Progress in Osteoporosis er nú komið út. Þar er að finna samantekt og ritrýnda gagnrýni á rannsóknir um beinþynningu er birtar hafa verið á síðastliðnum þremur til fjórum mánuðum. Ritstjóri er hinn ástralski læknir Ego Seeman. Hægt er að skrá sig hér til að fá aðgang að veftímaritinu.
- Published in Fréttir