Tímaritið Osteoporosis International
Mánudagur, 11 janúar 2010
Listi yfir þau vísindatímarit sem mest var vitnað í árið 2009, Journal Citation Reports®, Thomson Reuters, var nýlega gefinn út. Þar kemur fram að oftast er vitnað í vísindatímaritið OSTEOPOROSIS INTERNATIONAL í klínískum rannsóknum um beinþynningum. Tímaritið er nú í 19. sæti af 105 tímaritum í flokki tímarita sem fjalla um innkirtlafræði og efnaskipti (Endocrinology &
- Published in Fréttir
No Comments
Beinþynning
Mánudagur, 11 janúar 2010
Grein um beinþynningu eftir hjúkrunarfræðingana Kolbrúnu Albertsdóttur, MS og próferssor Helgu Jónsdóttur birtist í nýjasta tölublaðiTímarits hjúkrunarfræðinga, 3. tbl. 86. árg. 2010. Í greininni benda þær á að þekking á beinþynningu er grundvöllur þess að veita upplýsingar um forvarnir og meðferð sem getur minnkað brotaáhættuna um helming. Tilgangur greinarinnar er að fræða hjúkrunarfræðinga um beinþynningu svo
- Published in Fréttir
Sumarið er góður tími til að hreyfa sig.
Mánudagur, 11 janúar 2010
Öll hreyfing er betri en engin og allt telur. Hreyfingin í vinnunni, í frístundunum og þegar við förum á milli staða gangandi eða hjólandi. Samkvæmt upplýsingum frá Gígju Gunnarsdóttur hjá Lýðheilsustöð miða almennar ráðleggingar við að fullorðnir hreyfi sig rösklega í minnst 30 mínútur daglega og börn hreyfi sig í minnst 60 mínútur daglega. Það
- Published in Fréttir
Dansað fyrir beinin
Mánudagur, 11 janúar 2010
Bresku beinverndarsamtökin National Osteoporosis Society hafa gefið út skemmtilegt nýtt dansprógram/myndband sem hvetur fólk til þess að “dansa fyrir beinin”. Lizzie Webbs og Dr. Miriam Stoppard unnu saman að þessu verkefni ásamt dansaranum Craig Revel Horwood. Lykilatriði til að hafa í huga er það er sama á hvaða aldri þú ert og þó þú sért komin(n)
- Published in Fréttir