Enn fjölgar í alþjóða beinverndarsamtökunum IOF
Mánudagur, 11 janúar 2010
Tvö félög hafa fengið inngöngu í alþjóða beinverndarsamtökin IOF, Netzwerk-Osteoporose og Osteoporose Selbsthilfegruppen Dachverband. Auk þess hafa fimm félög fengið fulla aðild að CNS (Committee of National Societies) nefnd beinverndarfélaga innan alþjóða beinverndarsamtakanna. Það eru félögin: Malta Osteoporosis Society Dachverband Deutschprachiger Wissenschaftlicher Gesellschaft für Osteologie SBDENS - Brazilian Society For Clinical Densitometry Spanish Society of
- Published in Fréttir
No Comments
Body sculptor
Mánudagur, 11 janúar 2010
OSTEOPOROSIS & YOUR BONES… THE HARD FACTS For Information on strength training videos that help prevent osteoporosis, click here. What is Osteoporosis? Often called the “silent disease,” osteoporosis is approaching epidemic proportions. Ten million Americans have osteoporosis, and an estimated 34 million (80% of them women) have low bone density, which is a strong risk
- Published in Fréttir
Vitundarvakning á beinþynningu
Mánudagur, 11 janúar 2010
Kanadísku beinverndarsamtökin, Osteoporosis Canada, eru í auglýsingaherferð til að vekja athygli á beinþynningu. Tvær sjónvarpsauglýsingar eru nú í gangi, önnur minnir á mikilvægi næringar fyrir beinin og leggur áherslu á árvekni. Þeir sem tengdir eru við Facebook geta séð myndbönd með auglýsingunum með því að smella á tenglana hér fyrir neðan: Stop the silent thief before it
- Published in Fréttir
Nokkrar staðreyndir um samfallsbrot í hrygg
Mánudagur, 11 janúar 2010
Samfallsbrot í hrygg geta valdið bakverkjum, lækkun á líkamshæð, líkamlegri aflögun, skertri hreyfifærni, auknum fjölda legudaga á sjúkrahúsi og jafnvel skertri lungna starfsemi. Áhrif þessara brota á lífsgæði eru umtalsverð vegna þess að sjálfsöryggi minnkar, líkamsvitundin bjagast og hætta á þunglyndi eykst. Samfallsbrot í hrygg hafa veruleg áhrif á athafnir daglegs lífs. Talið er
- Published in Fréttir