Ný skýrsla frá IOF um FRAX® reiknilíkanið
Mánudagur, 11 janúar 2010
Alþjóðlegu beinverndarsamtökin IOF hafa gefið út 16 síðna skýrslu um FRAX® reiknilíkanið og mikilvægi þess. Hægt er að nálgast skýrsluna hér FRAX® líkanið , eða “WHO Fracture Risk Assessment Tool”, er ókeypis veftæki sem þróað var af Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni og Háskólanum í Sheffield og er að finna á vefslóðinni is http://www.shef.ac.uk/FRAX/. Þetta tæki hjálpar læknum að
- Published in Fréttir
No Comments
Um 70 manns leituðu á slysa- og bráðadeild Landsspítalans
Mánudagur, 11 janúar 2010
Um 70 manns komu á slysa- og bráðadeild Landspítalans eftir að hafa dottið í hálkunni á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn. Um 60 brot má rekja til byltna vegna hálkunnar. Einnig hafa margir tognað. Þegar kólnar í veðri eykst hætta á hálku. Læknar á slysadeildinni beina vinsamlegum tilmælum til allra, sérstaklega eldri borgara, að fara varlega á bílastæðum
- Published in Fréttir
Viðtalið í nærmynd á Rás 1
Mánudagur, 11 janúar 2010
Í dag, þriðjudaginn 26. janúar 2010, var viðtal við Dr. Björn Guðbjörnsson í þættinum Samfélagið í nærmynd á Rás 1. Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér Athugið, viðtalið er í lok þáttarins. Í viðtalinu ræðir Björn um beinþynningu, greiningu og meðferð, áhættuþætti, forvarnir og það helst er tengist beinþynningu.
- Published in Fréttir
Tannheilsuvika
Mánudagur, 11 janúar 2010
Vikan 1. – 7. febrúar er tannverndarvika en í henni er lögð áhersla á málefni tannheilsu. Að þessu sinni er kastljósinu beint að tannheilsu barna. Börn á Íslandi búa við verstu tannheilsu á Norðurlöndunum. Margt þarf að gera til að snúa vörn í sókn, ekki síst að huga almennt betur að tannhirðu barnanna. Á vef
- Published in Fréttir