Alþjóðlegu beinverndarsamtökin IOF eru komin með síðu á facebook
Mánudagur, 11 janúar 2010
Alþjóðlegu beinverndarsamtökin International Osteoporosis Foundation IOF hafa stofnað síðu á Facebook. Á síðunni er að finna upplýsingar um það sem er á döfinni hjá samtökunum s.s. fundir og ráðstefnur auk frétta af starfseminni út um allan heim. Hægt er að gerast aðdáandi (fan) á síðunni með því að smella hér
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október 2010
Mánudagur, 11 janúar 2010
Alþjóðlegu beinverndarsamtökin IOF hafa ákveðið að þema beinverndardagsins 2010 verði heilbrigður hryggur. Prófessor Harri Genant, sérfræðingur innan IOF, vinnur nú að skýrslu um samfallsbrot í hrygg og stefnt er að því að skýrslan verði gefin út á beinverndardaginn. Auk þess er verið að vinna staðreyndablað um samfallsbrot og ráðleggingar um líkamsstöðuæfingar.
- Published in Fréttir
Ranghugmyndir um beinþynningu
Mánudagur, 11 janúar 2010
1. Ég er of ung(ur) til að hafa áhyggjur af beinþynningu. Beinþynning er öldrunarsjúkdómur sem kemur fram eftir fimmtugt. Þú ert ekki of ung(ur) fyrir fyrirbyggjandi aðgerðir. Þær eru m.a. að borða holla fæðu sem felur í sér nóg af kalki, D-vítamíni og próteinum; reglubundna hreyfingu; forðast reykingar og óhóflega áfengisdrykkju. Beinmassinn sem þú byggir
- Published in Fréttir
Beinverndarátak í Vestmannaeyjum
Mánudagur, 11 janúar 2010
í byrjun maí voru hjúkrunarfræðingar í Vestmannaeyjum með beinverndarátak fyrir bæjarbúar og var því vel tekið. Hjúkrunarfræðingar fræddu sitt heimafólk um helstu forvarnir og góð ráð til að viðhalda sterkum beinum. Um 50 manns létu mæla í sér beinþéttnina en Beinvernd lánaði Eyjamönnum ómskoðunartæki. Flestir voru með sterk bein en nokkrum var vísað í nákvæmari
- Published in Fréttir