Skýrsla um beinþynningu í Asíu

Fram kemur í skýrslu frá alþjóða beinverndarsamtökunum IOF sem út kom þann 22. september sl. að beinþynning er vaxandi vandamál í allri Asíu. Upplýsingum var safnað í 14 löndum í Asíu og niðurstöðurnar hafa verið birtar í skýrslunni The Asian Audit. Þar koma fram faraldursfræðilegar niðurstöður, kostnaður og álag í þessum 14 ríkjum. Fjöldi mjaðmarbrota

Staðreyndir um beinþynningu

Vissir þú að ….. Um 75 milljónir manns eru með beinþynningu í Evrópu, Bandaríkjunum og  Japan. 1/3 kvenna yfir 50 munu brotna af völdum beinþynningar og 1/5 karla. 85% allra framhandleggsbrota verða hjá konum. Meðal kvenna af hvítum kynstofni er áhætta á mjaðmarbroti 1 af hverjum 6 en til samanburðar er áhættan á að greinast með brjóstakrabbamein 1 af

Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október.

Þann 20. október ár hvert heldur Beinvernd upp á hinn alþjóðlega beinverndardag ásamt 192 félögum í 94 löndum. Að þessu sinni er lögð áhersla á að vekja athygli á starfi beinverndarfélaga. Fréttabréf Beinverndar hafa komið út tvisvar á ári síðan árið 2003 og verið dreift á heilsugæslustöðvar, sjúkrahús og fleiri valda staði. Núna á árinu

Getraunaleikur Beinverndar

Takið þátt í getraunaleik Beinverndar hér á vefnum.  Getraunaleikurinn verður opinn til 20. nóvember. Smellið á gula hnappinn hér lengst til hægri á síðunni til að komast inna á KRAKKASÍÐURNAR eða hér og svarið spurningum sem tengjast beinum og heilsu þeirra. Dregin verða út þrjú nöfn sem eru með öll svörinn rétt. Í verðlaun eru
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur