Skýrsla um beinþynningu í Asíu
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Fram kemur í skýrslu frá alþjóða beinverndarsamtökunum IOF sem út kom þann 22. september sl. að beinþynning er vaxandi vandamál í allri Asíu. Upplýsingum var safnað í 14 löndum í Asíu og niðurstöðurnar hafa verið birtar í skýrslunni The Asian Audit. Þar koma fram faraldursfræðilegar niðurstöður, kostnaður og álag í þessum 14 ríkjum. Fjöldi mjaðmarbrota
- Published in Fréttir
No Comments
Staðreyndir um beinþynningu
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Vissir þú að ….. Um 75 milljónir manns eru með beinþynningu í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan. 1/3 kvenna yfir 50 munu brotna af völdum beinþynningar og 1/5 karla. 85% allra framhandleggsbrota verða hjá konum. Meðal kvenna af hvítum kynstofni er áhætta á mjaðmarbroti 1 af hverjum 6 en til samanburðar er áhættan á að greinast með brjóstakrabbamein 1 af
- Published in Fréttir
Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október.
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Þann 20. október ár hvert heldur Beinvernd upp á hinn alþjóðlega beinverndardag ásamt 192 félögum í 94 löndum. Að þessu sinni er lögð áhersla á að vekja athygli á starfi beinverndarfélaga. Fréttabréf Beinverndar hafa komið út tvisvar á ári síðan árið 2003 og verið dreift á heilsugæslustöðvar, sjúkrahús og fleiri valda staði. Núna á árinu
- Published in Fréttir
Getraunaleikur Beinverndar
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Takið þátt í getraunaleik Beinverndar hér á vefnum. Getraunaleikurinn verður opinn til 20. nóvember. Smellið á gula hnappinn hér lengst til hægri á síðunni til að komast inna á KRAKKASÍÐURNAR eða hér og svarið spurningum sem tengjast beinum og heilsu þeirra. Dregin verða út þrjú nöfn sem eru með öll svörinn rétt. Í verðlaun eru
- Published in Fréttir