Breyting á þátttöku SÍ í lyfjakostnaði vegna meðferðar á beinþynningu
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ), áður Tryggingastofnun Ríkisins, hefur tilkynnt um breytta þátttöku SÍ í lyfjakostnaði vegna meðferðar á beinþynningu, sjá nánar á heimasíðu SÍ: http://www.tr.is/sjtr. Í fréttabréfi lyfjadeildar SÍ kemur fram að kostnaður sjúkratrygginga vegna lyfja til meðferðar við beinþynningu nam á árinu 2008, 167 milljónir kr. Ef notkun þessara lyfja væri með sama hætti á
- Published in Fréttir
No Comments
Beinstyrkjandi íþróttagreinar
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Árangursrík leið til að byggja upp og viðhalda beinmassa er að stunda íþróttir sem reyna kröftuglega á beinin með hjálp af þunga líkamans. Hér koma nokkur dæmi: Ganga s.s. kraftganga, stafganga, fjallganga. Skokk og hlaup Dans Lóðalyftingar og kraftlyftingar Tennis og skvass Boltaíþróttir s.s. blak, fótbolti, handbolti og körfubolti. … listinn gæti verið lengri og
- Published in Fréttir
Stelpurnar okkar með sterku beinin keppa nú á EM
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Stelpurnar okkar keppa nú við sterkustu knattspyrnukonur Evrópu um Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu. Þær fóru beina leið á EM. Íþróttir og hreyfing styrkja beinin, sérstaklega íþróttir líkt og fótbolti og aðrar boltaíþróttir þar sem hlaup, snúningar og stökk veita beinunum nægjanlegt álag sem örvar beinmyndun og þéttir þannig beinin. Þetta á sérstaklega við hjá börnum og
- Published in Fréttir
D-vítamín skortur er útbreiddur og fer vaxandi
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Hópur sérfræðinga um næringu innan alþjóða beinverndarsamtakanna IOF hefur safnaði saman upplýsingum um orsakir og umfang lágs D-vítamíns í sex heimsálfum: Asíu, Evrópu, Suður-Ameríku, Miðausturlöndum og Afríku, Norður- Ameríku og Eyjaálfu. Sjá hérEvrópuskýrsluna. D-vítamín er að mestu framleitt í húðinni vegna skins útfjólublárra geisla frá sólu auk þess sem hægt er að fá það úr
- Published in Fréttir