Nýtt á vefnum

Nú er hægt að skrá sig sem félaga í Beinvernd á vefnum. Efst til hægri á skjámyndinni á Beinverndarvefnum er hnappur sem á stendur GERAST FÉLAGI. Þegar smellt er á hnappinn kemur upp umsóknarform sem auðvelt er að fylla út.  Umsækjendur fá síðan svar með staðfestingunni á umsókninn í tölvupósti.

Gro Harlem Brundland

” Fyrir tuttuguogfimm árum síðan, vöruðu helstu sérfræðingar í hjarta- og æðasjúkdómum við yfirvofandi faraldri hjartasjúkdóma í þróunarlöndunum. Þessi viðvörðun var að mestu virt að vettugi og nú sjáum við átakanlega aukningu í tíðni hjarta- og æðasjúkdóma í þess löndum. Við megum ekki láta það sama gerast með beinþynninguna Við verðum að bregðast við núna!”

Beinþynning, hinn þögli faraldur

Hvað er beinþynning? Beinþynning einkennist af minnkuðu magni af steinefnum í beinvef, aðallega kalki, og misröðun á innri byggingu beinsins með þeim afleiðingum að beinstyrkur minnkar og hættan á beinbrotum eykst. Beinþynning er einkennalaus þar til eitthvert bein brotnar. Beinbrot orsaka bæði bráða og langvinna verki og oft á tíðum skilur beinbrot eftir sig viðvarandi

Kvennahlaupið 2009

Hið árlega Kvennahlaup Sjóvá og ÍSÍ verður haldið 20. júní í ár.  Sjóvá Kvennahlaupið á merkisafmæli í ár þar sem það verður haldið í tuttugasta sinn. Fyrsta hlaupið fór fram í Garðabæ árið 1990 og þá hlupu um 2.500 konur. Á þessum 20 árum hefur þátttakan margfaldast og er stefnt að því í ár að
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur