Breytingar á þátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði vegna beinþéttnilyfja
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Sjúkratryggingar Íslands gera breytingar á þátttöku kostnaðar á lyfjum sem hafa áhrif á beinbyggingu og beinmyndun. Breytingarnar taka gildi 1. nóvember n.k. Þau lyf sem víkja ekki í verði meira en 20% frá ódýrasta lyfinu (útfrá dagsskammti) verða með greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. Eftirfarandi lyf falla undir þessi mörk og verða með greiðsluþátttöku 1. nóv: Alendronat Actavis
- Published in Fréttir
No Comments
Brothættir karlar
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Það er ekki langt síðan að beinþynning var viðurkennd sem algengur og alvarlegur langvinnur sjúkdómur meðal karla en áður einskorðaðist þekking og umfjöllun um sjúkdóminn við konur. Það er ekki síst hækkandi lífaldur sem hefur leitt til þess að dregið hefur saman með kynjunum hvað varðar brot af völdum beinþynningar. Þetta er umhugsunarefni á Íslandi
- Published in Fréttir
Ítölsk ýsa
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
1 – 1,2 kg ýsa heilhveiti olía til steikingar 100 g rauðlaukur (saxaður) 50 g sólþurrkaðir tómatar (saxaðir) 500 ml hrein jógúrt 2 msk pestó 1 glas fetaostur 20 stk blandaðar ólífur Aðferð: Veltið ýsubitunum upp úr heilhveiti og brúnið í olíu á pönnu. Setjið ýsubitana í eldfast mót. Stráið yfir söxuðum rauðlauk og sólþurrkuðum
- Published in Uppskriftir
Góð þátttaka í getraunaleik Beinverndar
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Milli 700 og 800 svör hafa borist í getraunaleik Beinverndar. Dregið verður úr réttum lausnum þann 20. nóvember og hægt að taka þátt í leiknum fram að þeim tíma með því að smella á gula hnappinn hér til hægri á síðunni. Hægt er að lesa stuttan texta áður en spurningunum er svarað til að fræðast um
- Published in Fréttir