Verum varkár í hálkunni!
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Þessa dagana er víða mjög mikil hálka. Hálkuslysin gera ekki boð á undan sér. Verum varkár og komum í veg fyrir byltur og beinbrot m.a. með því að nota manbrodda.
- Published in Fréttir
No Comments
Áhrif hryggbrota á hreyfigetu, styrkleika og innlögn á sjúkrahús
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Kristín Siggeirsdóttir1,2, Thor Aspelund1,6, Gunnar Sigurðsson3, Brynjólfur Mogensen3, Lenore Launer4, Tamara Harris4, Brynjólfur Y. Jónsson5 , Vilmundur Guðnason1,6 1Hjartavernd, 2Janus endurhæfing ehf., 3Landspítala, 4Öldrunarstofnun bandaríska heilbrigðisráðuneytisins, Bethesda, 5bæklunardeild háskólasjúkrahússins í Malmö, 6HÍ [email protected] Inngangur: Öldruðum fjölgar og því er mikilvægt að rannsaka hvaða þættir hafa áhrif á styrk og hreyfifærni. Markmiðið var að skoða áhrif
- Published in Fréttir
Læknadagar 19.-23. janúar 2009
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Læknadagar standa nú yfir dagana 19-23 janúar, en þeir eru árlegur viðburður Læknafélags Íslands. Mörg áhugaverð málþing eru þar fyrir lækna og eitt þeirra beindi sjónum að íslensku áhættumati fyrir beinbrotum og nýjungum í meðferðarvali. Prófessor Gunnar Sigurðsson gerði grein fyrir umfangsmikilli rannsóknarvinnu við gerð reiknilíkans sem spáir fyrir um áhættu einstaklinga fyrir beinbrotum af
- Published in Fréttir
Áhættuþættir beintaps í mjöðm hjá sjötíu ára konum, mikilvægi líkamsþyngdar
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Sigríður Lára Guðmundsdóttir1,6, Díana Óskarsdóttir2,5, Ólafur Skúli Indriðason3, Leifur Franzson4, Gunnar Sigurðsson1,2,5 1Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómadeild, 2beinþéttnimælistofu, 3nýrna-sjúkdómadeild , 4erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala, 5læknadeild HÍ, 6Human Movement Sciences Program, Norwegian University of Science and Technology [email protected] Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka áhættuþætti beintaps á mjaðmarsvæði hjá 70 ára konum yfir níu ára tímabil. Efniviður og
- Published in Fréttir