Heilsuvika í Mosfellsbæ

Dagana 27. apríl til 2. maí var heilsuvika í Mosfellsbæ og hafa Mosfellingar af því tilefni verið hvattir til að nota tækifæri og skerpa á heilbrigðum lífsháttum sínum. Heilsuvikan var tilvalið tækifæri til þess að setja af stað eitt allsherjar fjölskylduátak þar sem allir taka höndum saman í eina viku og neyta hollrar fæðu og
Beinvernd og Markaðsnefnd Mjólkuriðnaðarins hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til tveggja ára. Þessi nýi samningur gerir félaginu kleift að halda áfram öflugu starfi sínu við að fræða heilbrigðisiyfirvöld, heilbrigðisstarfsfólk og almenning um beinþynningu og afleiðingar hennar. Líkt og undanfarin ár verður áhersla lögð á forvarnarstarf.

Framkvæmdaáætlun fyrir bættri beinheilsu

Bandalag félaga, er vinna að beinheilsu í Bandaríkjunum, hefur gefið út framkvæmdaáætlun fyrir bættri beinheilsu. Í þessu bandalagi (Beinabandalagið) eru eftirtalin félög: National Osteoporosis Foundation, the American Society for Bone and Mineral Research, the Osteogenesis Imperfecta Foundation, The Paget Foundation og nýlega bættist í hópinn American Academy of Orthopaedic Surgeons. Framkvæmdaáætlunin var unnin út frá

Fyrir blaðamenn

Blaðamenn sem skrifa um heilbrigðismál og hafa áhuga á að skrifa um beinþynningu geta skráð sig á fréttalista alþjóða beinverndarsamtakanna IOF og fengið sent nýjustu fréttatilkynningar er varða baráttuna gegn beinþynningu. Vinsamlegast gefðu þér tíma til að fylla inn skráningaformið og senda. Áhugasamir blaðamenn geta skrá sig hér
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur