… og þær fóru beina leið á EM
Laugardagur, 26 janúar 2008
Íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta tókst ætlunarverk sitt – þær fóru beina leið á EM með sigri sínum á Írum í kvöld. TIL HAMINGJU STELPUR!
- Published in Fréttir
No Comments
Öflugt fræðslustarf Beinverndar
Laugardagur, 26 janúar 2008
Beinvernd hefur á undanförnum árum haldið upp öflugu fræðslustarfi. Meðal þess er fræðsla fyrir heilbrigisstéttir. Dr. Björn Guðbjörnsson formaður Beinverndar heimsótti Hjartavernd nú í byrjun nóvember og flutti fyrirlestur um beinþynningu og stöðu mála í dag hvað varðar greiningu og meðferð hér á landi. Starfsfólk Hjartaverndar var ánægt með að fá fræðslu í hús til
- Published in Fréttir
Nýtt símanúmer og heimilsfang hjá Beinvernd
Laugardagur, 26 janúar 2008
Skrifstofa Beinverndar hefur verið flutt að Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Nýrri skrifstofu fylgir nýtt símanúmer 533-3119 en gsm númerið er áfram 897-3119.
- Published in Fréttir
Enn bætast ný beinverndarfélög í hópinn
Laugardagur, 26 janúar 2008
Þrjú ný beinverndarfélög hafa fengið samþykkta aðild að alþjóða beinverndarsamtökunum IOF. Félögin í nefnd beinverndarfélaga innan samtakanna eru því orðin 191 í 91 landi. Þessi þrjú nýju aðildarfélög eru frá Spáni, Singapore og Þýskalandi: – Spanish society of osteoporotic fractures (Sociedad Espanola de fracturas osteoporoticas) – Endocrine and metabolic society of Singapore – Umbrella organization
- Published in Fréttir