Vinnufundir nefnda IOF
Laugardagur, 26 janúar 2008
Vinnufundir nefnda alþjóða beinverndarsamtakanna IOF verða haldnir í Bangkok á Tælandi 1. og 2. desember n.k. Vegna efnahags ástandsins hér á landi sér Beinvernd sér ekki fært að senda fulltrúa á fundina að þessu sinni.
- Published in Fréttir
No Comments
Gríðarlegt vinnutap hlýst af beinbrotum
Laugardagur, 26 janúar 2008
Fram kemur í Fréttablaðinu þann 4. des. sl. að ætla má að um eitt þúsund vinnumánuðir hafi tapast vegna beinbrota í vinnu á tveimur síðastliðnum árum. Á þessum tveimur árum brutu 663 einstaklingar bein við störf sín, 513 karlar og 150 konur. Fall á jafnsléttu er algengasta orsök slysa hjá konum en hjá körlum er
- Published in Fréttir
Fræðsla um beinþynningu á Landakoti
Laugardagur, 26 janúar 2008
Aðalsteinn Guðmundsson, sérfræðingur í öldrunarlækningum og stjórnarmaður í Beinvernd, fræddi starfsfólk á Landakoti þann 16. október sl. um beinþynningu, afleiðingar hennar og meðferð. Var þetta hluti af fræðsludagskrá Öldrunarsviðs LSH.
- Published in Fréttir
Beinþynning – tryggjum meðferðarheldni
Laugardagur, 26 janúar 2008
Dr. Björn Guðbjörnsson, dósent og formaður Beinverndar, fræddi starfsfólk heilsugæslunnar og sjúkrahússins í Vestmanneyjum um beinþynningu og mikilvægi þess að tryggja meðferðarheldni. Í nóvember sl. buðu hjúkrunarfræðingar í Eyjum upp á beinþéttnimælingar og voru með fræðsluátak fyrir bæjarbúa um beinþynningu og helstu forvarnir gegn henni. Hjúkrunarfræðingar í Vestmannaeyjum hafa sinnt beinverndarstarfi mjög vel undanfarin ár
- Published in Fréttir