Vinnufundir nefnda IOF

Vinnufundir nefnda alþjóða beinverndarsamtakanna IOF verða haldnir í Bangkok á Tælandi 1. og 2. desember n.k. Vegna efnahags ástandsins hér á landi sér Beinvernd sér ekki fært að senda fulltrúa á fundina að þessu sinni.

Gríðarlegt vinnutap hlýst af beinbrotum

Fram kemur í Fréttablaðinu þann 4. des. sl. að ætla má að um eitt þúsund vinnumánuðir hafi tapast vegna beinbrota í vinnu á tveimur síðastliðnum árum. Á þessum tveimur árum brutu 663 einstaklingar bein við störf sín, 513 karlar og 150 konur. Fall á jafnsléttu er algengasta orsök slysa hjá konum en hjá körlum er

Fræðsla um beinþynningu á Landakoti

Aðalsteinn Guðmundsson, sérfræðingur í öldrunarlækningum og stjórnarmaður í Beinvernd, fræddi starfsfólk á Landakoti þann 16. október sl. um beinþynningu, afleiðingar hennar og meðferð.  Var þetta hluti af fræðsludagskrá Öldrunarsviðs LSH.

Beinþynning – tryggjum meðferðarheldni

Dr. Björn Guðbjörnsson, dósent og formaður Beinverndar, fræddi starfsfólk heilsugæslunnar og sjúkrahússins í Vestmanneyjum um beinþynningu og mikilvægi þess að tryggja meðferðarheldni. Í nóvember sl. buðu hjúkrunarfræðingar í Eyjum upp á beinþéttnimælingar og voru með fræðsluátak  fyrir bæjarbúa um beinþynningu og helstu forvarnir gegn henni. Hjúkrunarfræðingar í Vestmannaeyjum hafa sinnt beinverndarstarfi mjög vel undanfarin ár
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur