Forvarnir
Það sem þú getur gert!
- Borðað hollan og kalkríkan mat (800-1500 mg á dag er ráðlagt).
- Gætt að því að fá nægilegt D-vítamín t.d. með því að taka lýsi daglega (400-800 IU). Beinvernd mælir með Krakkalýsi.
- Hreyft þig reglulega, helst á hverjum degi í 30 mínútur. Ekki sitja lengi í senn!
- Byltuvarnir: í þeim felast m.a. góður skóbúnaður, góð lýsing innan dyra, forðast lausar snúrur og mottur og gætið að hálku, bæði innan dyra og utan (á blautu gólfi og þegar ísing er utandyra).
- Forðast reykingar og neytt áfengis í hófi.
- Haft samband við Beinvernd
- Sótt um aðild að félaginu
Kalk í algengum fæðutegundum.
Fæðutegundir | mg/100g |
Nýmjólk – súrmjólk | 111 |
Undanrenna | 120 |
Jógúrt | 116 |
Ostur – 26 % | 822 |
Ostur – 17% | 980 |
Kotasæla | 57 |
Skyr | 110 |
Egg | 56 |
Lambakjöt – fituhreynsað | 6 |
Sardínur – niðursoðnar í olíu | 420 |
Fiskur – ýsa | 11 |
Brokkólí (spergilkál) | 100 |
Steinselja | 228 |
Hafragrjón | 237 |
Gulrætur | 116 |