Aðalsteinn Guðmundsson, sérfræðingur í öldrunarlækningum og stjórnarmaður í Beinvernd, fræddi starfsfólk á Landakoti þann 16. október sl. um beinþynningu, afleiðingar hennar og meðferð. Var þetta hluti af fræðsludagskrá Öldrunarsviðs LSH.
Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.