Fram kemur í Fréttablaðinu þann 4. des. sl. að ætla má að um eitt þúsund vinnumánuðir hafi tapast vegna beinbrota í vinnu á tveimur síðastliðnum árum.
Á þessum tveimur árum brutu 663 einstaklingar bein við störf sín, 513 karlar og 150 konur. Fall á jafnsléttu er algengasta orsök slysa hjá konum en hjá körlum er það fall af hærri stað, högg eða þeir klemmast og/eða festast við vélar.
Sjá nánar í Fréttablaðinu fimmtudaginn 4. des. 2008, bls. 8.