” Fyrir tuttuguogfimm árum síðan, vöruðu helstu sérfræðingar í hjarta- og æðasjúkdómum við yfirvofandi faraldri hjartasjúkdóma í þróunarlöndunum. Þessi viðvörðun var að mestu virt að vettugi og nú sjáum við átakanlega aukningu í tíðni hjarta- og æðasjúkdóma í þess löndum. Við megum ekki láta það sama gerast með beinþynninguna Við verðum að bregðast við núna!”
Þetta sagði Gro Harlem Brundtland, fyrrum framkvæmdastjóri alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, í viðtali sem tekið var við hana í janúar 1999. Höfum við staðið vaktina og brugðist við beinþynningunni með viðeigandi hætti?