þróttakennarfélag Íslands kynnir málþing um íþróttir í framhaldsskólum á Íslandi. Málingið verður haldið í nýjum húsakynnum Háskólans í Reykjavík við Menntaveg 1 hjá Nauthólsvík, miðvikudaginn 3. mars 2010 kl. 13:00-16:15. Fundarstjóri er Samúel Örn Erlingsson.
Meðal efnis á málþinginu er ávarp Katrínar Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar mun flytja fyrirlestur er hún nefnir:
Sterk bein alla ævi.
Dagskrá málþingsins má sjá hér.
Að loknum fyrirlestrum verða pallborðsumræður.
Gestum gefst kostur á að skoða nýtt húsnæði Háskólans í Reykjavík undir leiðsögn Þórdísar Gísladóttur.