• Forsíða
  • Beinvernd
    • Um félagið
    • Persónuvernd
    • Saga / Markmið
    • Stjórn
    • Samstarfsaðilar
    • Minningarkort
    • Aðildarumsókn
  • Beinþynning
    • Greining
    • Meðferð
      • Meðferðarúrræði
      • Bífósfónöt
      • Helstu lyf
      • Estrógen
    • Áhættuþættir
    • Forvarnir
  • Fróðleikur
    • Fréttabréf / Útgáfa
    • Gagnabanki
    • Greinar og pistlar
    • Kalk og D-vítamín
    • Tenglar
    • Gott í gogginn
  • Áhættupróf
  • Beinráður
  • English
 11/05/2025

Hreyfum okkur í sumar

by tfadmin / Laugardagur, 26 janúar 2008 / Published in Fréttir

Það að ganga er eitt af því auðveldasta, öruggasta og skemmtilegasta sem hægt er að gera til að halda sér í líkamlegu formi, hafa stjórn á líkamsþyngd, styrkja vöðva, minnka streitu, bæta heilsu og auka lífsgæðin.

Rannsóknir haf sýnt að 30 mínútna ganga á dag getur verið næg hreyfing til að viðhalda heilsu. Göngur eru þó ekki nógu öflugar til að auka beinþéttnina en hins vegar geta göngur viðhaldið þeirri beinþéttni sem við höfum. Útiveran hjálpar okkur að fá D-vítamín í kroppinn en D-vítamín myndast í húð fyrir áhrif sólarljóss. D-vítamín stjórnar frásogi á kalki í görnum og án þess frásogast einungis um það bil 10% kalkmagninu í fæðunni. Hreyfing, kalk og D-vítamín er okkar heilsuþrenna fyrir beinin.

Það getur verið mikil áskorun að finna tíma til að hreyfa sig. Það ætti að vera auðvelt að koma göngutúr inn í dagsskipulagið. Það þarf ekki mikinn eða dýran útbúnað fyrir göngurnar eða flókinn undirbúning.

Við hjá Beinvernd munum vera með góð ráð við gönguþjálfun hér á síðunni í sumar. Göngum 30 mínútur á dag, annað hvort samfellt eða 3 x 10 mínútur í senn þrisvar til fimm sinnum í viku. Best er að byrja rólega skref fyrir skref og ganga styrkum fótum inn í sumarið.

Munum eftir kvennahlaupinu laugardaginn 7. júní.

Beinvernd

Beinvernd eru landssamtök áhugafólks um beinþynningu, jafnt leikra sem lærðra. Samtökin voru stofnuð 12. mars 1997 í Reykjavík. Stjórn Beinverndar skipa átta manns auk tveggja varamanna. Stofnandi Beinverndar er Ólafur Ólafsson, fv. landlæknir, formaður er Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir og verndari félagsins er Ingibjörg Pálmadóttir fv. heilbrigðisráðherra

Fróðleikur

Útgáfa
Greinar / Pistlar Tenglar
Gott í gogginn

Hafðu samband

Netfang: [email protected]
Heimilisfang: Háholt 14
270 Mosfellsbær
Ísland

Beinvernd. Öll réttindi áskilin.

TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Ég samþykki Ég synja
Friðhelgisstillingar
Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Nauðsynlegar vafrakökur Tölfræðilegar vafrakökur Þjónustuborð Persónuvernd Vafrakökustefna
Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Þessar vafrakökur safna tölfræðilegum upplýsingum um notkun á vefnum.

Google Analytics
Við söfnum nafnlausum upplýsingum um notkun til að bæta heimasíðuna og þjónustuna.
  • _ga
  • _gid
  • _gat

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur