Nýleg rannsókn sem birt var í tímaritinu Osteoporosis International sýnir að samfélagsleg byrði vegna mjaðmarbrota tengist lágri inntöku á kalki. Þetta á sérstaklega við um Svíþjóð og Frakkland. Með því að bæta eða auka neyslu á mjólkurafurðum er líklega hægt að draga úr þessari lýðheilsuvá sem mjaðmarbrotin eru.
Greinin heitir Dairy foods and osteoporosis: an example of assessing
the health-economic impact of food products og höfundar eru:F. J. B. Lötters & I. Lenoir-Wijnkoop & P. Fardellone & R. Rizzoli & E. Rocher & M. J. Poley
Hægt er að lesa greinina hér