Á öllum aldursskeiðum stuðlar fjölbreytt og næringarík fæða að því að beinin verði heilbrigð og sterk. Hollar matarvenjur fela í sér að hitaeiningar séu nægar og að neytt sé fæðu úr öllum fæðuflokkum þannig að tryggt sé að prótein, kolvetni og fita séu í réttum hlutföllum auk nauðsynlegra vítamína og steinefna – þá sérstaklega D-vítamín og kalk.
Í æsku hjálpar slík fæða líkamanum að ná hámarks beinmassa, sem næst upp úr tvítugu, og dregur þannig úr hættunni á beinþynningu síðar á ævinni. Hjá fullorðnum hjálpar næringarrík fæða við að viðhalda beinmassa og styrk. Hjá þeim einstaklingum sem þegar hafa brotnað, hjálpar næringarrík fæða við batann og dregur úr áhættunni á endurteknum brotum.
Fjölbreytt fæða og góðar matarvenjur fela í kalkríka fæðu er uppskrift að sterkum beinum alla ævi og miklum lífsgæðum sem því fylgir.
Hér fyrir neðan er listi yfir kalkríkar fæðutegundir frá IOF alþjóða beinverndarsamtökunum. Kalk-reiknivél
skammtastærð | kalk (mg) | |||||
Mjólk | ||||||
Léttmjólk | 1 glas, 200 ml | 240 | ||||
Undanrenna | 1 glas, 200 ml | 244 | ||||
Nýmjólk | 1 glas, 200 ml | 236 | ||||
Mjólkurhristingur Kalkbættir sojadrykkit |
300 ml 1 glas, 200 ml |
387 178 |
||||
Jógúrt og rjómi | ||||||
Fitusnautt ávaxta-jógúrt | 150 g | 210 | ||||
Fitusnauð hrein jógúrt | 150 g | 243 | ||||
Þeyttur rjómi | 1 skammtur, 45 g | 26 | ||||
Rjómi | matskeið, 15 g | 13 | ||||
Ostar | ||||||
Feta | 1 skammtur, 40 g | 144 | ||||
Camembert Cheddar |
1 skammtur, 40 g 1 skammtur, 40 g |
94 296 |
||||
Camembert Cottage Mozzarella, ferskur Parmesan, ferskur Grænmeti Bakaðar baunir
Hnetur Brasilísar hnetur Eftirréttir Fiskur Brauð og kornmeti Franskbrauð Ávextir Aðrar fæðutegundir Quiche, með osti & eggi
|
1 skammtur 40 g lítil dós, 112 g 1 skammtur, 56 g 1 skammtur, 30 g 1 skammtur 85 g lítið búnt 20 g 1 skammtur 95 g 3 matskeiðar 105 g 3 matskeiðar 90 g 1 skammtur 90 g 1 skammtur 135 g 12 heilar 26 g meðal sneið, 120 g 1 skammtur 100 g 1 skammtur 230 g 4 stk 160 g 100g |