Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar, ekki fyrirmæli, um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar.
Hér fyrir neðan eru slóðir á vef Landlæknisembættisins www.landlaeknir.is um klínískar leiðbeiningar er tengjast beinþynningu og afleiðingum hennar.
Beinþynning:
http://www.landlaeknir.is/template1.asp?pageid=785
Beinþynning af völdum sykurstera:
http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2398/2127.pdf
Hormónameðferð við tíðahvörf:
http://www.landlaeknir.is/template1.asp?pageid=835
Mjaðmarbrot:
http://www.landlaeknir.is/template1.asp?pageid=844