-
Kvennahlaupið er í dag, laugardaginn 7. júní, og Beinvernd hvetur allar konur sem tök hafa á að taka þátt í hlaupinu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvar og hvenær hlaupið verður á hinum ýmsu stöðum á landinu:
-
Akranes Hlaupið frá Íþróttahúsinu við Vesturgötu kl: 10:30. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Ávaxtaveisla og frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Akureyri Hlaupið frá Ráðhústorgi Akureyrar kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 4 km. Einnig verður hlaupið frá Elliheimilinu Hlíð á Akureyri 6. júní.
-
Akureyri Hlaupið frá Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 5 km og 10 km.
Mælingar hjá hjúkrunarfræðingi, dekur í heita pottinum og hollt snarl. -
Árnes Hlaupið frá Árnesi kl. 13:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 3 km og 4,5 km. Frítt í sund fyrir þátttakendur að loknu hlaupi.
-
Bakkafjörður Hlaupið frá Grunnskólanum á Bakkafirði kl 11:00. Barðaströnd Hlaupið frá Innri-Múla kl. 21:00 6.júní. Vegalengdir eru frjálsar. Djús og kaka í lok hlaups.
-
Bíldudalur Hlaupið frá Slökkvistöðinni kl 14:00.
-
Blönduós Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni Blönduósi kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km – 5 km.
-
Bolungarvík Hlaupið frá Hrafnakletti Bolungarvík kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 5 km og 10 km.
-
Borgarnes Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km.
-
Borgarnes Hlaupið frá Akurholti kl 13:30.
-
Breiðdalsvík Hlaupið frá íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 4 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Búðardalur Hlaupið frá Samkaup í Búðardal kl: 11:00.
-
Dalvík Hlaupið frá Sundlaug Dalvíkur kl: 11:00. Vegalengd í boði: 3 km.
-
Djúpivogur Hlaupið frá íþróttamiðstöðinni kl: 10:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 5 km og 7 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Drangsnes Hlaupið frá Fiskvinnslunni Drangi kl. 11:00.
-
Egilsstaðir Hlaupið frá Tjarnargarðinum kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 1 km – 2 km og 4 km.
-
Eyrarbakki Hlaupið frá Rauða Húsinu kl: 12:00. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Fáskrúðsfjörður Hlaupið frá Leiknishúsi kl. 11:00. Vegalengdir í boði 1,5 km – 3 km og frjálst. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Flatey Breiðafirði Hlaupið frá samkomuhúsinu í Flatey. Vegalengd í boði: 3 km.
-
Flateyri Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11:00. Vegalengd í boði: 2,5 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Fljót Hlaupið frá Haganesvík – Sólgarðaskóla kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km og 4 km. Frítt í sund og súpa að loknu hlaupi.
-
Flúðir EKKI með í ár
-
Garðabær Hlaupið kl: 14:00 frá Garðatorgi. Vegalengdir: 2, 5 og 10 km.
-
Garður Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni Garði kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 3,5 km og 5 km.
-
Grenivík Hlaupið frá íþróttamiðstöðinni kl: 10:00. Vegalengdir í boði 2,5 km.
-
Grindavík Hlaupið frá Sundmiðstöðinni Grindavík kl:11:00. Vegalengdir í boði: 3,5 km – 7 km og 10 km. Boðið verður uppá kaffi, súpu og brauð.
-
Grundarfjörður Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl: 13:00.
-
Hella Hlaupið frá Sundlauginni Hellu kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km og 5 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Hella Hlaupið frá Borg kl. 17:00. Vegalengdir í boði: 1 km – 3 km og 7 km. .
-
Laugalandi í Holtum kl:20:30. Vegalengdir í boði: 3 km og 6 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Hofsós Hlaupið frá Félagsheimilinu Höfðaborg Hofsósi kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 1 km og 4 km.
-
Hólar Hlaupið frá Hólaskóla – Háskólanum á Hólum kl. 11:00. Vegalengdir í boði 1,5 km og 4 km. Hólmavík Hlaupið frá söluskálanum kl: 12:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km – 5 km og 10 km.
-
Hraunborgir Grímsnesi Hlaupið frá Þjónustumiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km 0g 3,5 km. Boðið verður upp á pylsur og gos að loknu hlaupi.
-
Hrísey Hlaupið frá Eyjabúðinn kl. 14:00.
-
Húsavík Hlaupið frá Sundlaug Húsavíkur kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 5 km.
-
Hvalfjarðarsveit Hlaupið frá Fannahlíð kl 13:00. Vegalegndir í boði: 3,5 km. Frítt í sund á Hlöðum fyrir þátttakendur.
-
Hvammstangi Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km – 5 km og 10 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Hvanneyri Hlaupið frá Íþróttavelli Hvanneyrar kl 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 4,5 km.
-
Hveragerði Hlaupið frá Verslunarmiðstöðinni Sunnumörk, Hveragerði kl: 14:00 og upphitun hefst kl 13:40. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Hveragerði Hlaupið frá ? Kl: 18:00 19.júní. Vegalengdir í boði: Ganga og 4 km.
-
Hvolsvöllur Hlaupið frá Íþróttamiðstöð á Hvolsvelli kl. 10:00. Vegalengdir í boði: 3 km og 7 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Hvolsvöllur Hlaupið frá Seljalandsfossi kl: 14:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 4 km.
-
Höfn Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl: 13:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km – 5 km og 10 km.
-
Ísafjörður Hlaupið frá Íþróttahúsinu Torfnesi kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km – 5 km og 7 km. Forskráning hjá Sjóvá Almennar og í versluninni Jón og Gunna.
-
Keflavík Hlaupið frá Sundmiðstöðinni við Sunnubraut í Keflavík kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 3,5 km og 7 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Kirkjubæjarklaustur Hlaupið frá Efri – Vík kl. 14:00. Vegalengdir í boði: 1 km – 2,5 km og 5 km. Frítt í pott og saunu að loknu hlaupi.
-
Kjós Hlaupið frá Kaffi Kjós kl. 14:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 3 km og 7 km.
-
Kópasker Hlaupið frá Heilsugæslunni á Kópaskeri kl: 11:00. Vegalengdir í boði 2,5 km og 5 km.
-
Laugar Hlaupið frá Húsmæðraskólanum á Laugum kl: 10:00. Vegalengdir í boði, 1 km – 2 km – 3 km – 4 km og 5 km.
-
Laugarvatn Hlaupið frá íþróttahúsinu á Laugarvatni kl:14:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 3 km. Frítt í sund eftir hlaupið.
-
Mosfellsbær Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni að Varmá (frjálsíþróttavellinum) kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km – 5 km og 7 km. Frítt í sund að loknu hlaupi í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.
-
Mývatn Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl:13:30. Vegalengdir í boði: 2,5 og 5 km. Frítt í sund.
-
Neskaupstaður Hlaupið frá Kaffihúsinu Nesbæ kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km – 5 km og 7 km. Frítt í sund og happadrætti á hlaupadag.
-
Ólafsfjörður Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl: 11:00. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Ólafsvík Hlaupið frá Sjómanngarðinum kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km.
-
Patreksfjörður Hlaupið frá Bröttuhlíð kl. 13:00. Vegalengdir í boði:3 km og 5 km. .
-
Raufarhöfn Hlaupið frá Félagsheimilinu Hnitbjörg 17. júní kl 13:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km.
-
Reyðarfjörður Hlaupið frá Andapollinum á Reyðarfirði kl 10:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 5 km og 7 km.
-
Reykhólahreppur Hlaupið frá Grettislaug á Reykhólum kl 14:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 5 km – 7 km og 10 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
- Sandgerði Hlaupið frá Íþróttahúsinu Sandgerði kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 1,5 km – 3 km og 5 km.
-
Sauðárkrókur Hlaupið frá sundlaug Sauðárkróks kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 5 km og 7 km. Frítt í sund í boði Sveitarfélagsins.
-
Selfoss Hlaupið frá Byko í Langholti kl. 13:00, endað þar líka. Vegalengdir í boði: 2,2 km – 4,8 km og 5,7 km. Frítt í sund í Sundhöll Selfoss í boði Árborgar. Grillaðar pylsur í boði BYKO eftir hlaup.
-
Selfoss Hlaupið frá Gaflsvegamótum Flóahreppi kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 3 km.
-
Seyðisfjörður Hlaupið frá Miðbæjartorgi kl. 11:00. Vegalengdir í boði 2,5 km og 5 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Siglufjörður Hlaupið frá Torginu kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 4 km. Ávaxta- og grænmetishlaðborð í lok hlaups. Sameiginleg upphitun fyrir hlaup.
-
Skagaströnd Hlaupið frá Íþróttahúsinu á Skagaströnd kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 5 km. Frítt í Sundlaug Skagastrandar þennan dag, ávextir að loknu hlaupi frá Samkaup og smá glaðningur í boði Landsbanka Íslands
-
Snæfellsbær Hlaupið frá Lýsuhólsskóla kl. 11:00 31.maí 2008. Vegalengdir í boði: 2 km – 5 km og skemmtiskokk. Frítt í sund og ís að loknu hlaupi.
-
Sólheimar í Grímsnesi Hlaupið frá Grænu Könnunni, Sólheimum kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 5 km.
-
Stokkseyri Hlaupið frá Sundlaug Stokkseyrar kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Forskráning í Sundlaug Stokkseyrar fimmtudaginn 5.júní frá 18 – 20. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Stykkishólmur Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 3 km og 7 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Stöðvarfjörður Hlaupið frá Veitingahúsinu Brekkunni kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 1 km – 2 km og 3 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Suðureyri Hlaupið frá íþróttahúsinu kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 4 km og 6 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Súðavík Hlaupið frá Gamla pósthúsinu/Upplýsingarmiðstöð Sumarbyggðar kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 3 km og 5 km .
-
Tálknafjörður Hlaupið frá íþróttahúsinu , tími óákveðinn.
-
Úthlíð í Bláskógabyggð kl: 11:00. Vegalengdir í boði: Skemmtihringur og 2,5 km. Frítt í sund og súpa og brauð að loknu hlaupi.
-
Varmahlíð Hlaupið frá Sundlauginni í Varmahlíð kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Vestmannaeyjar Hlaupið frá Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja kl. 13:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 3,5 km og 7 km.
-
Vík Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km – 3 km og 5 km.
-
Vogar Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km . Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Vopnafjörður Hlaupið frá skrifstofu Einherja Hafnarbyggð 4 kl:10:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km – 5 km og 7 km.
-
Þingeyri Hlaupið frá Íþróttahúsinu á Þingeyri kl 11:00. Vegalengd í boði: 3 km.
-
Þorlákshöfn Hlaupið frá Ráðhúsi Ölfus kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km.
-
Þórshöfn Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni Ver kl: 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km – 5 km og 7 km. Frítt í sund að loknu hlaupi.
-
Síða kvennahlaupsins