Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa birt myndband til að vekja almenning til vitundar um beinþynningu og hvatningu um að huga vel að beinunum með hollu mataræði, reglubundinni hreyfingu og D-vítamíni.
Einnig kemur fram að á heimsvísu mun þriðja hver kona og fimmti hver karl eldri en 50 ára brotna af völdum beinþynningar, því er brýnt að taka beinþynningu alvarlega.
Hægt er að sjá myndbandið hér.