IOF hefur tilkynnt niðurstöður kosninga í inntökunefnd er fer yfir umsóknir nýrra aðildarfélaga. Er nefndin skipuð eftirtöldum aðilum:
Dr Björn Guðbjörnsson – formaður Beinverndar, Íslandi og er hann formaður nefndarinnar
Irit Inbar – framkvæmdastjóri IFOB, Israel
Dr Joon Kiong Lee – varaformaður beinverndarsamtaka Malasíu
Dr Dietmar Krause – yfirmaður vöðva- og beinasjúkdómadeildar German Green Cross, Þýsklandi Brig. Satish Kukreja – heiðurs framakvæmdastjóri ISBMR á Indlandi