
Þórunn Bára Björnsdóttir afhentir Jóhönnu Óskarsdóttur, yfirsjúkraþjálfara á Landakoti fyrsta eintakið af hinum nýja bæklingi
Út er kominn nýr bæklingur um hreyfingu og beinþynningu, Sterk bein fyrir góða daga – Hreyfing og viðhald beina um og eftir miðjan aldur. Höfundur texta og mynda er Þórunn Bára Björnsdóttir sjúkraþjálfari.
Þeir sem áhuga hafa á að fá þennan nýja bækling er bent á að hafa samband við Beinvernd. Netfangið er [email protected]