Osteolink er tengslanetsverkefni sem IOF hefur unnið að í tilraunaskyni í eitt ár í fjórum löndum, Austurríki, Sviss, Þýskalandi og Svíþjóð. Markmiðið með þessu verkefni er að mynda tengslanet fólks með beinþynningu og lækna auk þess að bæta boðskipti og fjarskipti fólks með beinþynningu, vina þeirra og fjölskyldu, bæði á netinu og persónulega.
Nú hefur verið opnaður sérstakur umræðuvefur tímabundið en Osteolink mun í framtíðinni bjóða upp á gagnvirkt samskiptakerfi sem ætlað er að efla umræðuna um beinþynningu og allt sem henni viðkemur.
Hægt er að skoða vefinn hér