Heimsókn til Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Beinvernd heimsótti Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar á dögunum og var þar með fræðslu um beinþynningu og helstu forvarnir fyrir hjólastólanotendur. Þetta var heilmikil áskorun því í mörgum tilvikum er um aðrar áherslur og ráðleggingar að ræða um forvarnir en hjá þeim sem stigið geta í fætur. Móttökurnar voru alveg frábærar og eftir fyrirlesturinn urðu fjörlegar umræður og mörgum spurningum
- Published in Fréttir
No Comments
Norrænn fundur beinverndarfélaga
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Sameiginlegur fundur beinverndarfélaga á Norðurlöndunum fór fram í Stokkhólmi 15. og 16. september sl. Þar voru mættir fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum nema Danmörku. Fundurinn fór fram í fallegu húsnæði sænska læknafélagsins og var dagskráin þétt og yfirgripsmikil. Norrænu félögin kynntu starfsemi sína, áherslur og viðfangsefni og að því loknu var unnið í hópum þar sem
- Published in Fréttir
Heilsusýningin Fit & Run
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Heilsusýningin Fit & Run fór fram í Laugardalshöllinni dagana 18. og 19. ágúst í tengslum við Reykjavíkurmaraþon. Maraþonið er einn af burðarásunum á Menningarnótt Reykjavíkur og verður vinsælla með hverju ári. Beinvernd var á sýningunni, kynnti starfsemi félagsins og bauð uppá beinþéttnimælingar með svokallaðri ómskoðun. Í ómskoðun er notast við tæki sem byggir á því
- Published in Fréttir
Beinþéttnimælingar á Vestfjörðum
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Beinþéttnimælir Beinverndar var á Ísafirði sl. sumar í samstarfi við hjúkrunarfræðinga Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði og Krabbameinsfélagsins Sigurvonar. Hjúkrunarfræðingarnir sem sáu um mælingarnar gáfu vinnu sína og rann því andvirði þess sem fólk borgaði fyrir mælinguna til Krabbameinsfélagsins Sigurvornar. Tæplega 200 manns létu mæla í sér beinþéttnina og söfnuðust um 260.000 krónur. Mælingarnar fóru fram
- Published in Fréttir