Beinvernd heimsótti Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar á dögunum og var þar með fræðslu um beinþynningu og helstu forvarnir fyrir hjólastólanotendur. Þetta var heilmikil áskorun því í mörgum tilvikum er um aðrar áherslur og ráðleggingar að ræða um forvarnir en hjá þeim sem stigið geta í fætur. Móttökurnar voru alveg frábærar og eftir fyrirlesturinn urðu fjörlegar umræður og mörgum spurningum

Norrænn fundur beinverndarfélaga

Sameiginlegur fundur beinverndarfélaga á Norðurlöndunum fór fram í Stokkhólmi 15. og 16. september sl. Þar voru mættir fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum nema Danmörku. Fundurinn fór fram í fallegu húsnæði sænska læknafélagsins og var dagskráin þétt og yfirgripsmikil. Norrænu félögin kynntu starfsemi sína, áherslur og viðfangsefni og að því loknu var unnið í hópum þar sem

Heilsusýningin Fit & Run

Heilsusýningin Fit & Run fór fram í Laugardalshöllinni dagana 18. og 19. ágúst í tengslum við Reykjavíkurmaraþon. Maraþonið er einn af burðarásunum á  Menningarnótt Reykjavíkur og verður vinsælla með hverju ári. Beinvernd var á sýningunni, kynnti starfsemi félagsins og bauð uppá beinþéttnimælingar með svokallaðri ómskoðun. Í ómskoðun er notast við tæki sem byggir á því

Beinþéttnimælingar á Vestfjörðum

Beinþéttnimælir Beinverndar var á Ísafirði sl. sumar í samstarfi við hjúkrunarfræðinga Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði og Krabbameinsfélagsins Sigurvonar. Hjúkrunarfræðingarnir sem sáu um mælingarnar gáfu vinnu sína og rann því andvirði þess sem fólk borgaði fyrir mælinguna til Krabbameinsfélagsins Sigurvornar. Tæplega 200 manns létu mæla í sér beinþéttnina og söfnuðust um 260.000 krónur. Mælingarnar fóru fram
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur