Bráðhollur bananaís
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Innihald: 2 stk frosnir bananar 1 msk gróft hnetusmjör 2 msk mjólk (2-3) smá karamellustevía, ekki nauðsynlegt Aðferð: Ef þú átt öflugan blandara þá er hægt að nota hann en annars er betra upp á áferðina að nota matvinnsluvél. Hráefnið sett í tækið og hrært saman þar til bananinn er maukaður. Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir
- Published in Uppskriftir
No Comments
Engiferleginn lax með volgu mangósalati
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Innihald: 700 g lax, sesamfræ Kryddlögur fyrir lax: ½ dl sojasósa 30 ml limesafi (1-2 lime) 2 tsk rifið engifer 1 tsk sambal oelek Salat: 1 stk mangó, skorið í bita ½ stk rauð, gul eða græn paprika, skorin smátt 1 stk rauðlaukur, skorinn smátt steinselja, smátt skorin Meðlæti: hrísgrjón, setjið túrmerik í vatnið til
- Published in Uppskriftir
Gættu beina þinna!
Fimmtudagur, 20 október 2016
20. október er alþjóðlegur beinverndardagur. Markmið dagsins er að minna okkur á að heilbrigði beina okkar er ekki sjálfgefið! Við verðum að gæta þeirra til að þau endist okkur vel inn í framtíðina og brotni ekki. Ef við gerum það ekki, aukast líkur á beinþynningu. En hvað er beinþynning og hvers vegna getur hún verið
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Kalk og D alla ævi
Fimmtudagur, 20 október 2016
Lífslíkur eru stöðugt að aukast og aldrei hafa verið jafn margir sem ná háum aldri – og jafnvel mjög háum aldri. En háum aldri fylgir ekki aðeins taumlaus gleði, heldur einnig auknar líkur á hinum ýmsu krónísku sjúkdómum, m.a. beinþynningu og beinþynningarbrotum. Því er það mikilvægara en nokkru sinni að stuðla að góðri beinheilsu og
- Published in Greinar / Pistlar