Hvenær þarf ég að fara í beinþéttnimælingu?
Mánudagur, 25 maí 2015
Á vef Landspítalans um beinþéttnimælingar eru góðar upplýsingar um beinþynningu og þar er að finna myndrænar útskýringar á því hvernig meta skal þörfina á beinþéttnimælingu, hvenær ástæða er til að endurtaka mælingu og hvernig þær fara fram. Einnig er að finna á síðunni spurningalista vegna beinþéttnimælingar en allir sem fara í mælingu á Landspítalanum í
- Published in Fréttir
No Comments
Beinvernd leitar að þátttakendum í rýnihóp.
Mánudagur, 11 maí 2015
Félagið Beinvernd er að skoða innra starf sitt með það að markmiði að bæta og efla þá þjónustu sem félagið veitir. Því er kallað eftir fólki til að taka þátt í verkefninu en þátttakan felst í því að vera í rýni- eða samráðshópi þar sem farið er yfir þá þætti sem skiptir fólk mestu máli
- Published in Fréttir
Hjálpaðu móður þinni að standa teinrétt og sterk, þökk sé heilbrigðum, sterkum vöðvum og beinum.
Laugardagur, 09 maí 2015
Minntu manneskjuna sem þú elskar á fimm atriði til að viðhalda sterkum og heilbrigðum beinum, sérstaklega eftir fimmtugt. Í mörgum löndum er haldið upp á mæðradaginn sem ber upp á 10. maí í ár. Af því tilefni notum við tækifærið á að minna konur um allan heim á að engin gjöf er betri en góð heilsa þ.m.t. heilbrigð bein og
- Published in Fréttir
Fólk sem er með beinþynningu getur vel sinnt garðinum sínum og notið þess að sameina útivist, hreyfingu og garðvinnu, ef varlega er farið.
Fimmtudagur, 07 maí 2015
Sumarið er komið, þótt kalt hafi verið, sólin hátt á lofti og garðurinn kallar. Garðstörfin eru ekki einungis ánægjuleg fyrir marga, heldur frábær leið til þess að komast út og hreyfa sig eftir langvarandi inniveru yfir vetrartímann. Þrátt fyrir langvinna verki eða ótta við byltur og beinbrot getur fólk með beinþynningu notið þess að sinna
- Published in Fréttir