
127 góðgerðafélög taka þátt í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2013 og er Beinvernd eitt þeirra. Hægt er að heita á Beinvernd með því að setja áheit á Kristínu Björnsdóttur sem ákveðið hefur að hlaupa fyrir félagið.
STERK BEIN FYRIR GÓÐA DAGA.